Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 131
Guðfinna Kristjánsdóttir, f. 6. 5. 1948 að
Fremra-Seli í Hróarstungu, N.-Múlasýslu.
Börn: Magnús Ólafur, f. 20. 4. 1968, Brynja
Svandis, f. 14. 5. 1969. Gagnfræðapróf bók-
náms frá Alþýðuskólanum á Eiðum. Vann
áður almenn sveitastörf. Skrifstofustörf
hjá Kf. Héraðsbúa á Egilsstöðum 1963—
72, vann á skrifstofu Kf. Vopnfirðinga,
Vopnafirði, 1972—74. Sveitarstj. á Vopna-
firði frá 1. 10. 1974.
Margrét Lára Helgadóttir. Sat SVS 1961—
63. F. 28. 6. 1945 í Reykjavík og uppalin
þar. For.: Helgi Þorsteinsson, f. 6. 10. 1906
á Seyðisfirði, d. 19. 2. 1967, framkvæmda-
stj. innflutningsdeildar SlS frá 1946 til
dauðadags, og k. h., Þorbjörg Ólafsdóttir,
f. 17. 12. 1917 í Borgarfirði eystra. Maki:
Dagur Sigurðarson, f. 6. 8. 1937 í Rvík,
listamaður. Börn: Garpur, f. 16. 6. 1967,
Ljúfur, f. 7. 12. 1971, Spakur, f. 19. 8. 1973,
Blíða, f. 28. 1. 1976. Hefur að mestu leyti
stundað húsmóðurstörf. Faðir, Helgi Þor-
steinsson, sat skólann 1926—28.
Ólafur Huxley Ólafsson. Sat SVS 1961—63.
F. 29. 5. 1943 í Keflavík. For.: Huxley Ól-
afsson frá Þjórsártúni í Rangárvallasýslu,
f. 9. 1. 1905, framkvæmdastj., og Vilborg
Ámundadóttir úr Reykjavík, f. 26.12.1906.
Maki 9. 9. 1967: Guðrún Árnadóttir, f. 20.
4. 1945 á Akureyri, meinatæknir. Börn:
Árni Huxley, f. 3. 2. 1968, Auður Inga, f.
24.12.1973. Landspróf frá Gagnfræðaskóla
Keflavíkur. Nám við The London School
127