Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 94
að Hofteigi, ættaður frá Egilsstöðum í
Vopnafirði, og k. h., Geirþrúður Bjarna-
dóttir, ættuð úr Borgarfirði og af Akra-
nesi. Maki: Finnlaug Öskarsdóttir, f. 20.
2. 1938, uppalin í Rvík, en ættuð úr Rang-
árþingi og Breiðafirði. Börn: Elma Ósk, f.
4. 2. 1956, Geirþrúður Sólveig, f. 8. 3. 1957,
Benedikt, f. 12. 9. 1960, Auður, f. 28. 5.
1962, Gísli Egill, f. 11. 11. 1966, Bjarni, f.
12. 4. 1971, Hrafnhildur, f. 10. 2. 1973.
Stundaði nám að Reykjum í Hrútafirði
1949—52. Almenn sveitavinna og vegavinna
á sumrum til 1952. Endurskoðandi á Kefla-
víkurflugvelli 1953—55, verslunarstörf hjá
Kf. Suðurnesja í Keflavík 1955—56, bókari
og gjaldkeri hjá Kf. Skagstrendinga á
Skagaströnd 1956—59, gjaldkeri hjá Prent-
smiðjunni Eddu 1959—66, kaupfélagsstjóri
Kf. N.-Þingeyinga á Kópaskeri 1966—70,
gjaldkeri hjá Fíat umboðinu 1972—73,
gjaldkeri hjá Kf. Hafnfirðinga 1973—74,
bókari hjá frystihúsinu Kirkjusandur h.f.
frá 1975. Form. Framsóknarfélags Skaga-
strandar 1958—59. Átti sæti í stjórnum
ýmissa fyrirtækja og félaga í N.-Þingeyj-
arsýslu 1966—70. Faðir, Benedikt Gísla-
son, sat skólann 1918—19, og bróðir, Árni
Benediktsson, 1948—49.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Sat SVS 1952—
53. F. 14. 3. 1936 í Reykjavík. For.: Gunnar
Eggertsson, f. 10. 11. 1907 að Vestri-Leir-
árgörðum í Leirársveit, tollvörður, og
Þrúður Guðmundsdóttir, f. 2. 1. 1907 að
Snæfjöllum á Snæfjallaströnd. Maki 4. 8.
90