Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Qupperneq 66
Bjarnfríður Leósdóttir. Sat SVS 19^1—
F. 6. 8. 1924 að Másst.öðum, Innri Akra-
neshreppi, og ólst upp á Akranesi. For.: Leó
Evjólfsson skipstjóri og síðar bílstjóri á
Akranesi, ættaður úr Borgarfirði, og Mál-
fríður Bjarnadóttir frá Meðallandi í V.-
Skaft. Maki 25. 12. 1947: Jóhannes Finns-
son, f. 26. 6. 1917 að Kaldá í önundarfirði,
d. 15. 2. 1974, stundaði skrifstofustörf og
sjómennsku. Börn: Steinunn, f. 24. 5. 1948,
leikkona við Þjóðleikhúsið, Leó, f. 23. 9.
1951, við nám í háskóla í Lundi í Svíþjóð,
Hallbera, f. 28. 9. 1956, við nám í Kenn-
araháskóla Islands. Stundaði afgreiðslu-
störf hjá Kf. S.-Borgfirðinga á Akranesi
og hafði umsjón með mjólkurbúðum, er nú
kennari og skólaritari í Gagnfræðaskólan-
um á Akranesi. Hefur starfað í verkalýðs-
hreyfingunni um árabil og situr í mið-
stjórn A.S.l. Starfað í Alþýðubandalaginu
frá stofnun þess og setið á Alþingi sem
varaþingmaður þess flokks fyrir Vestur-
landskjördæmi. Maki, Jóhannes Finsson,
sat skólann 1935—36 og 1937—38.
Eiríkur Guðmundsson. Sat SVS 191^1—^3.
F. 29. 3. 1923 í Hull í Englandi, ólst upp í
Reykjavík. For.: Guðmundur Ebenesarson,
skipstjóri í Grimsbv, og Jean Godmond, er
lést við fæðingu Eiríks. Kjörforeldrar: Jón
Kjartansson frá Hesti í önundarfirði, fram-
kvæmdastj. sælgætisgerðarinnar Víkings,
og Salvör Ebenesardóttir frá Hvítanesi í
Isafjarðardjúpi. Maki 30. 11. 1946: Rakel
Sveinbjarnardóttir, f. 19. 8. 1925 í Stykkis-
hólmi, húsmóðir, hefur síðustu ár rekið
verslun í Rvik i félagi við aðra konu. Börn:
62