Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 97
arstj. frá 1926, uns sjálfvirkur sími kom,
og Þórunn Jónsdóttir frá Hlemmiskeiði í
Skeiðahreppi. Maki 2. 7. 1958: Andrés
Bjarnason, f. 2. 7. 1934 að Nýjabæ í Sand-
víkurhreppi og uppalinn að Syðri-Brúna-
völlum í Skeiðahreppi, húsasmiður, vinnur
við uppmælingar hjá Trésmiðafélagi Rvík-
ur. Börn: Helga, f. 13. 8. 1959, Þórunn, f.
21. 7. 1963, Bjarni, f. 10. 12. 1967. Lands-
próf frá Héraðsskólanum að Laugarvatni.
Vann hjá Sölunefnd innflutningsréttinda
bátaútvegsins, S. 1. B., 1953—57, hjá Feldi
h.f. hálft árið 1957, hjá Húsnæðismála-
stofnun ríkisins frá hausti 1957—1960,
hefur síðan vorið 1970 unnið hjá Trésmiða-
félagi Rvíkur.
Jenný Sigrún Sigfúsdóttir. Sat SVS 1952—
58. F. 13. 7. 1933 á Isafirði. For.: Sigfús
Guðfinnsson frá Litlabæ í Skötufirði, Isa-
fjarðardjúpi, fyrrv. skipstj. á Isafirði siðar
kaupm. í Rvik, og María A. Kristjánsdóttir
frá Bæjum i Isafjarðardjúpi. Maki I 8. 10.
1954: Einar G. Bjarnason, f. 18. 6. 1914 í
Rvík, verslunarmaður, nú búsettur í Sví-
þjóð. Slitu samvistum. Maki II 7. 4. 1971:
Jóhann Einarsson, f. 15. 9. 1927 í Rvík,
blikksmiður. Börn með maka I: Sigrún
Halldóra, f. 23. 2. 1955, póststörf, Þorgerð-
ur, f. 31. 5. 1957, nemi í menntaskóla, Aldís
Hrönn, f. 30. 1. 1963. Vann samhliða hús-
móðurstörfum ýms verslunar- og skrif-
stofustörf. Rekur nú ásamt öðrum versl-
unina Violu s.f. með verslanir á tveim stöð-
um í Rvík. Maki I, Einar G. Bjarnason, sat
skólann 1931—33, og bróðir, Kristján Sig-
fússon, 1939—41.
93