Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 129
þá til Hafnarfjarðar. Börn: Sæmundur Þór,
f. 28. 4. 1963, Álfheiður Katrín, f. 9. 3.1966,
Sigurveig Kristín, f. 12. 12. 1970. Tók ungl-
ingapróf frá Barnaskólanum í Bolungar-
vík. Sölumaður hjá Glóbus h.f. frá 2. 5.
1963 til áramóta 1964, sölumaður hjá
Gunnari Ásgeirssyni h.f. frá 1. 1. 1965 til
28. 2. 1967. Stundaði bókasölu fyrir Al-
menna bókafélagið o. fl. um nokkurt skeið.
Hóf 1969 rekstur fasteignasölu og trygg-
ingarumboðs í Hafnarf., en hefur frá 1977
eingöngu rekið fasteignasölu. Formaður
Stefnis, F. U. S. í Hafnarfirði, 1966—67,
formaður Bolvíkingafélagsins í Reykjavík
frá 1971, í stjórn Lionsklúbbs Hafnar-
fjarðar 1973—74.
Jón Halldór Kristjánsson. Sat SVS 1961—
63. F. 11. 6. 1942 að Stóragerði í Skaga-
firði, ólst upp frá 1946 að Óslandi, Óslands-
hlíð í Skagafirði. For.: Kristján Jónsson
bóndi, Óslandi, og Ingibjörg Jónsdóttir.
Maki 25. 12. 1964: Margrét Einarsdóttir,
f. 19. 11. 1946 á Egilsstöðum, S.-Múl. Börn:
Viðar, f. 30. 11. 1964, Ásgerður Edda, f.
10. 1. 1968, Einar Kristján, f. 23. 11. 1973.
Landspróf frá Reykholti 1959. Vann ýmis
störf til sjávar og sveita til sautján ára
aldurs, hóf þá vinnu við verslunarstörf hjá
Kf. Skagfirðinga. Réðst verslunarstj. til
Kf. Héraðsbúa á Egilsstöðum 1963 og hef-
ur unnið þar síðan. Hefur tekið þátt í ýms-
um félagsstörfum, starfað í stjórnmálafé-
lögum Framsóknarflokksins á Austurlandi,
unnið að leiklist og leikið, starfað í íþrótta-
félögum. Hefur síðustu ár haft blaða-
125