Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 106
Reimar Charlesson. Sat SVS 1952—53. F.
22. 1. 1935 á Eskifirði. For.: Charles Magn-
ússon, fæddur á Neskaupstað, vegaverkstj.
á Eskifirði, og Helga Hjartardóttir frá
Hrísum í Helgafellssveit. Maki I: Erna
Hartmannsdóttir, f. 16. 6. 1935 að Þrasa-
stöðum í Fljótum. Maki II: Björg Hjálm-
arsdóttir, f. 1. 6. 1933 á Seyðisfirði. Börn:
Heiða Björk, f. 29. 3. 1955, Kristín Helga,
f. 14. 12. 1956, Jóhann Ingi, f. 26. 7. 1958,
Linda Sólveig, f. 23. 1. 1970. Var í fram-
haldsdeild SVS 1953—54. Bæjargjaldkeri í
Vestmannaeyjum 1954—56, vann hjá SlS
í Reykjavík 1956—59, Iceland Products Inc.
1959—62, í búsáhaldadeild SlS frá 1962,
deildarstjóri þar frá 1964.
Riehard Sigurhaldursson. Sat SVS 1952—
53. F. 17. 12. 1934 á Isafirði og ólst upp
þar. For.: Sigurbaldur Gíslason skipstjóri
og Petrína Þórðardóttir, bæði frá Isafirði.
Maki 30. 9. 1956: Dagný Guðlaugsdóttir, f.
15. 5. 1937, frá Húsavik. Börn: Sigriður
Hulda, f. 18. 3. 1958, Guðný Björk, f. 23.
6. 1959, Jóhann Davíð, f. 11. 11. 1964. Lauk
námi við Gagnfræðaskóla Isafjarðar.
Stundaði nám við leiklistarskóla Leikfélags
Rvíkur 1958—61. Hefur farið í ýmsar náms-
og kynningarferðir erlendis. Starfaði um
skeið hjá Bókaverslun Jónasar Tómasson-
ar á Isafirði og síðan hjá Skipaafgreiðslu
Matthíasar Bjarnasonar á Isafirði. Vann
hjá Gefjun Iðunn i Rvík 1955—69, þar af
verslunarstj. frá 1958. Unnið hjá Kísiliðj-
unni h.f. í Mývatnssveit frá 1969 og verið
skrifstofustjóri þar síðan 1976. Var um
102