Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Qupperneq 51
Gunnar Kristjánsson. Sat SVS 1931—33.
F. 1. 10. 1911 að Hjarðarbóli í Eyrarsveit,
Grundarfirði, og ólst upp í Grundarfirði. D.
21. 3. 1965. For.: Kristján Þorleifsson,
bóndi að Hjarðarbóli og síðar Grund í Eyr-
arsveit, og Ragnheiður Benediktsdóttir frá
Haukabrekku á Skógarströnd. Maki 28. 6.
1945: Anna Sveinsdóttir, f. 6. 10. 1923 að
Arnartungu í Staðarsveit, en uppalin að
Fossi í sömu sveit. Börn: Sveinn Heiðar, f.
19. 5. 1945, prentari í Rvík, Pálmar Smári,
f. 12. 3. 1950, bifreiðarstj., Kristján Ragn-
ar, f. 22. 1. 1952, smiður, Heimir örn, f.
2. 9. 1956, í prentnámi. Starfsm. hjá versl-
un Kristlaugs Bjarnasonar í Grundarfirði
1933—34, verslunarstörf o. fl. í Rvík 1935—
46, vann við heildv. Friðriks Bertelsen &
Co. h.f. 1946—54, starfsm. við heildv. Kr.
Þorvaldssonar & Co. frá 1954—65. Var
hvatamaður að stofnun U.M.F. Grundfirð-
inga og formaður þess til 1935.
Gyða Steinsdóttir. Sat SVS 1931—33. F. 25.
4. 1914 í Flatey á Breiðafirði. For.: Steinn
Ágúst Jónsson frá Höfða í Dýrafirði, odd-
viti í Flatey, og Katrín Þórðardóttir frá
Söndum í Dýrafirði. Maki 24. 9. 1942:
Baldvin Helgi Einarsson, f. 31. 8. 1915,
prentari í Rvík. Börn: Steinn Ágúst, f. 16.
3. 1946, Hanna María, f. 23. 11. 1947,
Katrín, f. 18. 1. 1950. Vann hjá Kf. Reykja-
víkur 1934—37 og síðan hjá KRON til árs-
loka 1942. Hóf aftur störf hjá KRON 1960
og hefur unnið þar síðan.
47