Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 114
h.f. á Seyðisfirði og um árabil hjá Islensk-
um aðalverktökum s.f. á Keflavíkurflug-
velli. Er nú bókari hjá Landshöfninni í
Keflavík.
Þorsteinn Jóhann Bjarnason. Sat SVS 1952
-53. F. 28. 7. 1932 að Hörgslandi á Síðu,
V.-Skaft., og bernskuheimkynni þar. For.:
Bjarni Loftsson, bóndi á Hörgslandi á Síðu
og síðar starfsmaður Rvíkurborgar, og
Svanhvít Rútsdóttir, ættuð frá Litlu-Heiði
í Mýrdal. Maki 5. 6. 1960: Þórhildur Sig-
urðardóttir, f. 14. 10. 1939 að Jórvík í
Álftaveri, V.-Skaft., flutti síðar að Ljóts-
stöðum í Skaftártungu og síðar til Rvíkur,
vann þar við verslunarstörf. Börn: Svandís
Ásta, f. 26. 11. 1959, búsett í Svíþjóð, Anna
Kristín, f. 25. 2. 1964, Sigurður Gunnar, f.
18. 11. 1966, Ragnhildur, f. 21. 8. 1974.
Lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum
að Skógum 1951. Sótti námskeið að Bifröst
fyrir verslunarfólk 1956. Lokið prófum frá
Tryggingaskóla Sambands ísl. tryggingafé-
laga: Bifreiðatryggingar 1964 og 1969,
brunatryggingar 1968, frjálsar ábyrgðar-
tryggingar 1970, almenn lögfræði fyrir vá-
tryggingamenn 1971, vátryggingalögfræði
1973, almannatryggingar og lífeyrissjóðir
1974. Vann hjá Pósti og síma ásamt Veð-
urstofunni á Kirkjubæjarklaustri 1948—
1950, Kf. Skaftfellinga á Kirkjubæjar-
klaustri 1950—51, Kjötbúð Tómasar Jóns-
sonar í Rvík 1951—52, hjá Kf. Suðurnesja
í Keflavík sem afgreiðslumaður frá 20. 5.
1953 til 1. 9. 1953, síðan deildarstj. í mat-
vörubúðum kaupfélagsins til 1. 11. 1957.
110