Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 71
Ingimar Jörgensson. Sat SFS 19Jf2—lf3.
F. 18. 9. 1922 að Hiallakróki í ölfusi. For.:
Jörgen Björnsson bóndi að Hjallakróki og
Anna Bjarnadóttir frá Minnibæ í Gríms-
nesi. Maki 1952: Jakobína Gestsdóttir, f.
9. 10. 1923 i Rvík. Börn: Kolbrún, f. 13.
3. 1966 og Gunnar, f. 20. 12. 1968. Gagn-
fræðapróf frá Flensborgarskóla í Hafnar-
firði. Vann nokkur ár að námi loknu við
Kf. Langnesinga, en rak síðan um margra
ára skeið eigin verslun í Rvík. Hefur und-
anfarin ár verið fulltrúi hjá embætti verð-
lagsstjóra.
Jón Pálmason. Sat SVS 191fl-lf3. F. 15. 8.
1918 að Hofi i Hörgárdal og ólst upp þar
til níu ára aldurs en síðan i Bakkagerði í
Arnarneshreppi. For.: Halldór Pálmi
Magnússon frá Ytra-Koti í Hörgárdal og
Elín Indriðadóttir frá Keldunesi í Keldu-
hverfi, bjuggu að Hofi í Hörgárdal. Maki
1. 4. 1950: Sigrún Aðalbjarnardóttir, f. 8.
12. 1923 að Hvaleyri við Hafnarfjörð,
kennari. Börn: Þorgerður, f. 2. 3. 1951,
kennari, Kjartan, f. 17. 5. 1966, d. 24. 7.
1972. Stundaði nám að héraðsskólanum að
Laugum í S.-Þing. Vann áður við ýmis
störf á sjó og landi. Unnið hjá skipasmíða-
stöðinni Dröfn í Hafnarfirði síðan 1943,
síðustu ár sem skrifstofustj. Átti sæti í
bæjarstjórn Hafnarfjarðar 1962—66 og í
bæjarráði 1962—63, verið í hafnarnefnd
um árabil, hefur undanfarin ár átt sæti í
67