Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 93
hreppi á Ströndum. For.: Gísli Guðlaugs-
son, bóndi að Steinstúni, og Gíslína Vilborg
Valgeirsdóttir, bæði ættuð úr Norðurfírði
í Árneshreppi. Maki 13. 6. 1959: Margrét
Jónsdóttir, f. 15. 11. 1939 að Stóru-Ávík í
Árneshreppi. Börn: Jón Unnar, f. 13. 9.
1962, Gíslína Vilborg, f. 9. 10. 1964, Guð-
rún, f. 23. 12. 1966, Gísli Baldvin, f. 5. 4.
1970. Landspróf frá Reykjaskóla í Hrúta-
firði 1952. Vann almenna verkamanna-
vinnu til 1955, kennari við barnaskólann
að Finnbogastöðum í Árneshreppi 1955—
60, kaupfélagsstj. við Kf. Strandamanna á
Norðurfirði frá 1960. 1 hreppsnefnd Ár-
neshrepps 1958. Oddviti Árneshrepps frá
1971.
Gunnsteinn Karlsson. Sat SVS 1952—53.
F. 4. 7. 1932 á Húsavík. For.: Karl Krist-
jánsson, f. v. alþm., og Pálína Guðrún Jó-
hannesdóttir, bæði af þingeyskum ættum.
Maki 9. 7. 1954: FJrla Eggertsdóttir, f. 27.
2. 1934 í Rvík. Börn: Björg, f. 2. 7. 1957,
Guðrún, f. 20. 9. 1959, báðar í mennta-
skóla. Gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla
Húsavíkur. Verslunarnám við Rider Col-
lege í Trenton, New Jersey, í Bandaríkj-
unum 1955. Vann sem unglingur hjá Kf.
Þingeyinga á Húsavík, en hefur síðan 1950
unnið hjá SlS og er nú auglýsingastj. þar.
Hrafn Benediktsson. Sat SVS 1952—53.
F. 14. 12. 1933 að Hofteigi á Jökuldal, N.-
Múl., og ólst upp þar. For.: Benedikt Gísla-
son, f. 21. 12. 1894, fræðimaður og bóndi
89