Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 144
Erna Sigurósk Snorradóttir. Sat SVS 1971
—73. F. 18. 10. 1955 á Hvammstanga. For.:
Snorri Jóhannesson frá Egilsstöðum á
Vatnsnesi, trésmiður, og Tryggva Eggerts-
dóttir frá Skarði á Vatnsnesi. Maki 28. 12.
1974: Marteinn Óli Reimarsson, f. 28. 12.
1952 í Keflavík, verkamaður. Landspróf
frá Reykjaskóla í Hrútafirði. Vann á sýslu-
skrifstofunni á Blönduósi sumarið 1973,
hjá utanríkisráðuneytinu til ársloka 1973,
á verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thorodd-
sen til hausts 1974, hjá Skipasmíðastöð
Njarðvíkur frá 1. 9. 1974 til 30. 4. 1975.
Hefur starfað hjá verslun Sigurðar Pálma-
sonar á Hvammstanga síðan vorið 1975.
Gísli Hlíðberg Guðmundsson. Sat SVS
1971-73. F. 6. 8. 1955 að Geirshlíð, Mið-
dölum í Dalasýslu. For.: Guðmundur Gísla-
son, bóndi í Geirshlíð, og Guðný Jónas-
dóttir frá Skörðum, Miðdölum í Dalasýslu.
Landspróf frá Gagnfræðaskóla Stykkis-
hólms, lauk stúdentsprófi frá framhalds-
deild SVS 1975, hóf nám í Viðskiptadeild
Háskóla Isl. haustið 1977. Hefur unnið ýmis
sumarstörf, mælingamaður hjá Vegagerð
ríkisins sumarið 1975, fulltrúi í skýrslu-
véladeild Samvinnutrygginga frá 1. 10.
1975 til 15. 9. 1977.
Gísli Sigurgeirsson. Sat SVS 1971—73. F.
17. 5. 1951 í Reykjavík, en ólst upp í Hafn-
arfirði. For.: Sigurgeir Gíslason, f. 17. 6.
1925, úr Hafnarfirði, skrifstofumaður á
Bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar, og Sig-
ríður B. Sigurðardóttir, f. 13. 3. 1928, úr
140