Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 77
74, forstöðumaður Lífeyrissjóðs Vestfirð-
inga frá 1975. Hefur m. a. verið forseti
S.U.J., í miðstjórn og flokksstjórn Alþýðu-
flokksins, í 10 ár í stjórn Alþýðusambands
Vestfjarða. Stjórn Sjómannafélags Isfirð-
inga í 12 ár, form. Sjómannadagsráðs í 12
ár, í stjórn skátafél. Einherja um 20 ára
skeið, lengi í stjórn Kf. Isfirðinga, þar af
stjórnarform. í 12 ár. Bæjarfulltrúi og
varabæjarfulltrúi i Isafjarðarkaupstað. 1
stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna
1968—74, Verðlagsráði sjávarútvegsins frá
1967, í stjórn Fiskifélags Islands frá 1973.
Ólafur Guðfinnur Sigurður Karvelsson. Sat
SVS 1941-48. F. 10. 2. 1924 í Hnífsdal, N.-
Is. For.: Karvel Halldór Jónsson skipstjóri
og Ólafía Guðfinna Sigurðardóttir, bæði
ættuð úr Hnífsdal. Maki 25. 7. 1954: Sig-
ríður Sigurðardóttir, f. 25. 7. 1927 í Rvík.
Barn: Halldóra, f. 2. 4. 1950, skrifstofu-
stúlka. Gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskól-
anum á ísafirði. Lauk prófi frá Stýri-
mannaskólanum í Rvík 1946. Háseti á tog-
urum 1943—47, síðan stýrimaður og skip-
stjóri á togurum til 1959. Síðan sölustjóri
í heildversluninni Reykjafell h. f.
Rafn Gestsson. Sat SVS 1941-43. F. 4. 3.
1923 að Hofi á Kjalarnesi, en ólst upp að
Vífilsmýrum í önundarfirði. For.: Gestur
Guðmundsson bókari, ættaður af Snæfells-
nesi, og Sigríður Bjarnadóttir frá Tungu í
Tálknafirði. Maki 25. 2. 1948: Helga Guð-
rún Helgadóttir, f. 26. 8. 1926 á Isafirði,
píanókennari. Börn: Lára Sigríður, f. 25.
73