Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 37
dóttir, f. 15. 8. 1901, d. 2. 10. 1929. Barn:
Kristbjörg Ólafía, f. 9. 11. 1927, gift Ólafi
Jóhannssyni járnsmið. Stundaði nám við
Menntaskólann á Akureyri í 2 ár. Stundaði
sjómennsku til dauðadags, lengst af frá
Vestmannaeyjum.
Sigríður Hallgrímsdóttir. Sat SVS 1922—
2o. F. 5. 7. 1907 að Reykhúsum í Eyjafirði.
For.: Hallgrímur Kristinsson, f. 6. 7. 1876,
d. 30. 1. 1923, bóndi að Reykhúsum og
kaupfélagsstj. KEA og síðar fyrsti forstj.
S.I.S., og kona hans, María Jónsdóttir, f.
19. 8. 1874, d. 2. 6. 1954. Maki 14. 6. 1940:
Ingvar G. Brynjólfsson, f. 8. 3. 1914, kenn-
ari við Menntaskólann í Reykjavík og
síðar við Menntaskólann við Hamrahlíð.
Börn: Hallgrímur, f. 9. 10. 1940, loftskeyta-
maður, nú skrifstofumaður í Gautaborg,
Brynjólfur, f. 27. 10. 1941, geðlæknir á
Akureyri, Páll, f. 22. 9. 1946, kennari og
nú bóndi að Reykhúsum í Eyjafirði, Guð-
rún Maria, f. 15. 12. 1948, sjúkraliði; hefur
nú umsjón með barnaheimili Kristnes-
hælis. Hætti námi í SVS við lát föður síns.
Húsmæðraskólinn að Staðarfelli 1927—28.
Vann á afgreiðslu Tímans nokkur ár og
húsmóðir frá 1940. Bræður, Jón Hallgríms-
son og Kristinn Hallgrímsson, sátu skól-
ann 1921—23.
Vilborg Ólafsdóttir. Sat SVS 1922—23.
F. 22. 12. 1906 í Reykjavik og ólst upp þar.
For.: Ólafur Ásbjarnarson, kaupm. í Rvík,
f. 13. 7. 1863, d. 9. 2. 1943, og Vigdís Ket-
3
33