Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 107
margra ára skeið í stjórn deildar Sam-
vinnustarfsmanna í VR og form. um ára
bil, einnig í átta ár í stjórn Verslunar-
mannafélags Rvíkur og fjögur ár í vara-
stjórn Landssambands ísl. verslunar-
manna. Atti sæti í samninganefnd VR og
sat á mörgum ASf þingum.
Sigurður Jóhannesson. Sat SVS 1952—53.
F. 2. 10. 1931 á Akureyri. For.: Jóhannes
Jónsson, f. 7. 12. 1890 að Hafrafellstungu
í öxarfirði, kaupm. á Akureyri, d. 1972,
og Sigrún Sigvaldadóttir, f. 31. 10. 1900 að
Gilsbakka í öxarfirði, d. 1975. Maki 5. 11.
1955: Laufey Garðarsdóttir, f. 24. 1. 1935
að Felli í Glerárþorpi. Börn: Sigríður, f.
11. 10. 1955, stundar nám við Háskóla fs-
lands, Laufey Sigurlaug, f. 26. 11. 1958, við
nám í M. A., Sigurður Árni, f. 14. 3. 1963,
í Gagnfræðaskóla Akureyrar, Elín Sigur-
veig, f. 5: 6.1970. Gagnfræðingur frá Gagn-
fræðaskóla Akureyrar 1947. Verslunar-
námskeið í Svíþjóð 1966. Fulltrúi í vöru-
kaupadeild KEA 1953—68, framkvæmdastj.
bifreiðaverkstæðisins Þórshamar h.f. á
Akureyri frá 1968. Formaður FUF á Ak-
ureyri 1964—66, form. Framsóknarfélags
Akureyrar 1966—68 og einnig 1976—77.
Varam. i bæjarstj. Akureyrar 1966—70 og
aftur frá 1974, bæjarfltr. 1970—74. Hefur
setið í ýmsum starfsnefndum Akureyrar-
bæjar um lengri og skemmri tima frá 1962.
Varaþingmaður Framsóknarflokksins í
Norðurlandskjördæmi eystra 1962—70 og
sat á Alþingi um tíma vorið 1965. Stjórn-
arformaður Rafveitu Akureyrar frá 1974
103