Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 139
Kópavogi 1971—74 og hefur unnið hjá
Reiknistofnun bankanna síðan 1974.
Þórfríður Guðmundsdóttir. Sat SVS 1961—
63. F. 28. 9. 1944 í Reykjavík, en ólst upp
á Hvanneyri í Borgarfirði. For.: Guðmund-
ur Sveinsson, skólameistari Fjölbrautar-
skólans í Breiðholti, áður skólastjóri Sam-
vinnuskólans að Bifröst, og Guðlaug Ein-
arsdóttir. Maki 23. 11. 1968: Gísli Kr. Jóns-
son, f. 2. 6. 1947 í Hafnarfirði, kennari.
Börn: Guðlaug Ösk, f. 27. 5. 1969, Karen
Rut, f. 29. 4. 1973. Lauk gagnfræðaprófi
frá Gagnfræðaskóla Austui'bæjar. Var um
skeið við nám og störf í Englandi og Dan-
mörku. Starfaði á skrifstofu Eimskipafé-
lags Islands h.f., en er nú kennari við Anda-
kílsskóla að Hvanneyri í Borgarfirði.
Systir, Guðlaug Guðmundsdóttir, sat skól-
ann 1970-72.
Þorsteinn Þorsteinsson. Sat SVS 1961—63.
F. 9. 2. 1943 í Reykjavík og ólst upp þar.
Móðir: Hólmfríður Þorsteinsdóttir, f. 7. 11.
1912, frá Daðastöðum í Presthólahreppi,
N.-Þing. Maki 4. 10. 1969: Guðrún Rós-
mundsdóttir, f. 13. 3. 1947 í Rvík, stundaði
nám í Verslunarskólanum, húsmóðir. Börn:
Þröstur, f. 23. 10. 1972, Hólmfríður Berg-
lind, f. 21. 6. 1974. Nám í Gagnfræðaskóla
Austurbæjar. Sumarvinna hjá Timbur-
verslun Árna Jónssonar; að loknum skóla
unnið hjá Landsbanka Islands og er nú
deildarstjóri í gjaldeyrisdeild Austurbæjar-
útibús Landsbankans í Reykjavík.
135