Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 81
Afgreiðslumaður hjá Kf. Héraðsbúa á
Reyðarfirði 1943—44, skrifstofumaður hjá
Tímanum 1944—47, deildarstj. hjá KRON
1947--51, rak matvöruverslunina Þingholt
á Grundarstíg í Rvík 1952—74. Framkvstj.
IMA, Innkaupasambands matvörukaup-
manna, frá 1975. Átt sæti í stjórn Félags
matvörukaupm., stjórn Kaupmannasam-
taka Islands og í stjórn stofnlánasjóðs
matvöruverslana.
Valtýr Hákonarson. Sat SVS 191f2—lf3. F.
17. 2. 1923 að Rauðkollsstöðum í Eyja-
hreppi, Hnappadalssýslu. For.: Hákon
Kristjánsson, bóndi á Rauðkollsstöðum og
síðar verkamaður í Rvík, og Elísabet Jóns-
dóttir. Maki 24. 5. 1952: Ingunn Eyjólfs-
dóttir, f. 14. 4. 1928 í Rvík. Börn: Elísabet,
f. 22. 8. 1952, kennari við M. A., Kristín,
f. 30. 10. 1954, bankaritari, Margrét, f. 19.
3. 1958, nemi í V. 1., Anna María, f. 17. 2.
1964. Stundaði nám í Flensborgarskóla í
Hafnarfirði. Vann hjá Kf. Austfjarða á
Seyðisfirði 1943-44, bókari hjá Eimskipa-
félagi Islands h.f. 1944—50, deildarstj. í far-
þegadeild Eimskipafél. 1950—54, skrifststj.
á skrifstofu Eimskips í Kaupmannahöfn
1954—62, skrifstofustj. á aðalskrifstofu
Eimskips í Rvík frá 1962. Átti sæti í stjórn
Lánasjóðs ísl. námsmanna í Kaupm.höfn.
Starfaði í slysavarnadeildinni Gefion í
Kaupmannahöfn 1955—62. 1 stjórn Vinnu-
veitendasambands Islands frá 1968 og í
framkvæmdastjórn þess frá 1972. 1 stjórn
Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar
frá 1970. Hefur átt sæti í ýmsum nefndum.
Bróðir, Kristján, sat skólann 1940—41.
77