Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 137
Steingerður Jónsdóttir. Sat SFS 1961—63.
F. 10. 4. 1945 á Selfossi. For.: Jón Ölafs-
son frá Fagradal í Mýrdal, bankaútibússtj.,
og Ólöf Árnadóttir frá Oddgeirshólum í
Flóa, skrifstofustúlka. Maki: örlygur
Karlsson, f. 2. 5. 1945 í Vestmannaeyjum,
bernskuheimili í Rvík, félagsfræðingur.
Börn: Kári, f. 28. 11. 1971, Jón, f. 20. 1.
1974. Landspróf frá Miðskóla Selfoss, var
á lýðháskóla í Danmörku 1964. Vann að
loknu námi við verslunar- og skrifstofu-
störf á Selfossi, í Reykjavík, Vík í Mýrdal
og við Búrfell. Hefur síðan 1972 stundað
skrifstofustörf hjá Barðanum h.f. í Rvík.
Foreldrar, Jón Ólafsson og Ólöf Árnadótt-
ir, sátu skólann 1938—40, og bróðir, Óiafur
Jónsson, 1962—64.
Vésteinn Vésteinsson. Sat SVS 1961—63.
F. 18. 9. 1942 í Ytri-Njarðvík og ólst upp
þar til 1951, en síðan á Akranesi. For.:
Vésteinn Bjarnason, f. 4. 5. 1913, frá
Kirkjubóli í Dýrafirði, bæjargjaldkeri á
Akranesi, og Rósa Guðmundsdóttir, f. 27.
10. 1917 í Rvík, húsmóðir. Maki 14. 5.
1966: Elinborg Bessadóttir, f. 26. 3. 1947 að
Kýrholti í Viðvíkurhreppi í Skagafirði og
ólst upp þar. Börn: Guðný, f. 29. 4. 1966,
Vésteinn Þór, f. 18. 2. 1968, Bessi Freyr,
f. 12. 9. 1970, Rósa María, f. 5. 2. 1972,
Grétar, f. 21. 11. 1976. Gagnfræðapróf frá
Gagnfræðaskóla Akraness. Stundaði bú-
fræðinám við Bændaskólann að Hólum í
Hjaltadal 1965—66. Vann á skrifstofu
Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi
frá 11. nóv. 1959 til 27. sept. 1961. 1 fram-
133