Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 41
Björn Björnsson. Sat e. d. SVS 1932—33.
F. 25. 12. 1912 á Seyðisfirði, ólst upp í
Norðfirði og á Neskaupstað. For.: Björn
Björnsson úr Saurbæ í Dalasýslu, kaupm.
á Neskaupstað og kunnur ljósmyndari, og
Katrín Málfríður Arngrímsdóttir, ættuð af
Fljótsdalshéraði. Maki 26. 10. 1935: Guð-
laug Ingvarsdóttir, f. 3. 3. 1915 í Norð-
firði. Börn: Fríður, f. 3. 11. 1935, húsmóð-
ir í Norðfirði, Björn, f. 20. 11. 1936, raf-
virkjameistari á Egilsstöðum, Ingvar, f.
4. 2. 1940, verkfræðingur í Rvík, Margrét,
f. 18. 11. 1942, húsmóðir í Norðfirði, Atli,
f. 21. 10. 1947, raftæknir í Rvík, Hákon, f.
26. 11. 1948, viðskiptafræðingur í Mos-
fellssveit, Anna Margrét, f. 11. 1. 1951, hús-
móðir á Neskaupstað, Jóhanna, f. 28. 10.
1952, húsmóðir á Neskaupstað, Guðlaug, f.
24. 7. 1959, verslunarstörf á Neskaupstað.
Gagnfræðapróf frá Akureyri. Starfaði við
verslun föður síns á Neskaupstað 1933—
41, hjá Pöntunarfélagi alþýðu þar í kaup-
stað 1942—45, síðan rekið eigin verslun á
Neskaupstað. Hefur starfað mikið að fé-
lagsmálum, var lengi í stjórn íþróttafélags-
ins Þróttar á Neskaupstað, um skeið for-
maður Rauða kross deildar Norðfjarðar,
formaður Stangaveiðifélags Neskaupstað-
ar, formaður Verslunarmannafélags Norð-
fjarðar og forseti Rotaryklúbbs Norðfj.
Á sæti í stjórn Náttúruverndarsamtaka
Austurlands, í stjórn Sparisjóðs Norðfj.
Varamaður Sjálfstæðisflokksins i bæjar-
stjórn Neskaupstaðar og hefur setið í
fjölda nefnda á vegum þess flokks.
37