Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 46
Kf. Súðvíkinga 1938—42, en útibússtjóri
við Kf. Isfirðinga á Súðavík 1942—49.
Ilefur síðan verið simstöðvarstjóri í Súða-
vík. Dóttir, Daðína Rannveig, sat skólann
1957-59.
Friðrik Páll Jónsson. Sat SVS 1931—33.
F. 21. 6. 1914 að Ystabæ í Hrísey, Eyja-
firði, en fluttist með foreldrum sínum til
Siglufjarðar 1919, d. 22. 9. 1934. For.: Jón
Kristinsson, útvegsbóndi og kennari, og
Hallfriður Þórðardóttir frá Hóli í öxna-
dal. Nám í Pitman’s College í London 1933
—34. Vann frá 14 ára aldri við verslunar-
störf hjá Verslun Péturs Björnssonar á
Siglufirði. Tók þátt í skátastarfi á Siglu-
firði.
Gerður Jónasdóttir. Sat óreglulegur nem-
andi SVS 1932-33. F. 10. 3. 1916 i Rvík
og ólst upp þar. For.: Jónas Jónsson, skóla-
stjóri og alþm. frá Hriflu, S.-Þing., og Guð-
rún Stefánsdóttir frá Granastöðum, S.-
Þing. Maki 28. 1. 1941: Eggert Steinþórs-
son læknir, f. 3. 5. 1911, frá Litluströnd.
Börn: Óttar, f. 10. 12. 1941, B.A., kennari,
Sigrún, f. 2. 7. 1949, meinatæknir, Guðrún,
f. 2. 7. 1949, læknaritari, með próf frá
læknaritaraskólanum í Árósum. Stundaði
málanám í Oxford í Englandi 1935—36 og
í Sorbonne i París 1937—38. Hefur kennt
tungumál í einkatímum samhliða húsmóð-
urstörfum. Systir, Auður, var óreglulegur
nemandi 1930—32.
42