Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 130
mennsku að tómstundastarfi og ritstýrt
blaðinu Austra, málgagni Framsóknar-
flokksins á Austurlandi, síðan 1974.
Jónas Gestsson. Sat SVS 1961—63. F. 10. 6.
1940 í Stykkishólmi og ólst upp þar. For.:
Gestur Bjarnason bifvélavirki, látinn, og
Hólmfríður Hildimundardóttir, bæði til
heimilis í Stykkishólmi. Maki I: Björg
Kristjánsdóttir. Maki II 7. 7. 1973: Elin
Ólafsdóttir, f. 25. 6. 1946, uppalin í Hafn-
arfirði. Barn með maka I: Kristján Eggert,
f. 19. 12. 1960. Börn með maka II: Jónas
Gestur, f. 23. 4. 1970, Berglind Stefanía, f.
4. 5. 1973. Tók landspróf frá Miðskólanum
í Stykkishólmi. Sveitarstj. Neshrepps utan
Ennis 1963—66 og aftur 1974—76, kaupfé-
lagsstj. Kf. Grundfirðinga 1966, útibússtj.
Samvinnubankans í Grundarfirði 1967—
74, skrifstofustj. útibús Landsbankans í
Ólafsvík frá 1976. Sat í hreppsnefnd Eyrar-
sveitar 1966—74, þar af oddviti 1970—74,
formaður H. S. H. (Héraðssambands Snæf.-
og Hnappadalssýslu) 1964—69, varaform.
síðan 1969, formaður Hafnarnefndar Rifs-
hafnar frá 1976, á sæti í áfengismálanefnd
á vegum Alþingis frá 1976. 1 stjórn S. U. F.
1974—76, hefur auk þess átt sæti í fjölda
mörgum nefndum og ráðum.
Kristján Guðmundur Wium Magnússon. Sat
SVS 1961-63. F. 31. 5. 1943 í Fagradal í
Vopnafirði. For.: Magnús Guðmundsson,
fyrrum bóndi í Fagradal, nú gjaldkeri hjá
Kf. Vopnfirðinga, og Guðbjörg W. Krist-
jánsdóttir frá Fagradal. Maki 30. 12. 1967:
126