Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 33
mar Bjarnason, skipstjóri og oddviti í
Hnífsdal, og kona hans, Halldóra Halldórs-
dóttir. Maki 29. 5. 1937: Guðný Rósa Jóns-
dóttir, f. 28. 12. 1906 að Bakka í Hnífsdal.
Börn: Jónas Janus, f. 26. 5.1938, prófessor,
Halldór Ingimar, f. 16. 7. 1939, prófessor,
Þorvarður Rósinkar, f. 9. 7. 1940, framkv.-
stj. Verslunarráðs tsl., Elías Bjarni, f. 13.
3. 1942, verkfr., Margrét, f. 12. 12. 1946,
hönnuður. Stofnaði ásamt öðrum frystihús
á Hnífsdal og var þar kaupfélagsstj. 1937—
1946. Verksmiðjustjóri Síldarverksmiðju
Skagastrandar 1946—1951, yfirfiskmats-
maður Norðurlands 1951—1958 og á sama
tíma frystihússtj. á Akureyri, yfirverkstj.
hjá Sænsk-ísl. frystihúsinu í Reykjavík frá
1958 til dauðadags.
Gyða Guðmundsdóttir. Skírð Guðrún Rann-
veig. Sat SVS 1922-23. F. 3. 9. 1905 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Guðmundur Guðna-
son togaraskipstjóri frá Traðarholti á
Stokkseyri og Mattína Helgadóttir frá Mið-
felli, Hrunamannahreppi í Árness. Maki 19.
12. 1953: Einar Pálsson, f. 29. 1. 1898 að
Víðihóli á Hólsfjöllum, N.-Þing, en flyst
þaðan ársgamall að Svalbarði í Þistilfirði
og ólst þar upp, deildarfulltrúi hjá Raf-
magnsveitu Rvíkur. Lauk 1938 fyrra og
síðara bókhaldsnámskeiði Þorleifs Þórðar-
sonar, þáv. kennara við SVS, enn fremur
námskeiði í vélritun hjá Cecelie Helgason
í Rvík. Vann við verslunarstörf hjá ýmsum
fyrirtækjum í Rvík til 1942, en hóf 12. 4.
þ. á. störf hjá Rafmagnsveitu Rvikur og
vann þar til 1. 10. 1972.
29