Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 40
Bárður Guðmundsson. Sat SVS 1931—33.
F. 24. 6. 1909, ólst upp að Ytri-Skógum
undir Eyjafjöllum. For.: Guðmundur Kjart -
ansson,'f. 12. 10. 1867, d. 15. 12. 1957, frá
Drangshlíðardal undir Eyjafjöllum, bóndi
að Ytri-Skógum, og Margrét Bárðardóttir,
f. 9. 2. 1885, d. 17. 11. 1967, frá Múlakoti á
Siðu. Maki 16.6. 1950: Monika, fædd Lösch,
f. 27. 1. 1926 í Dresden í Þýskalandi, hefur
unnið ýmis störf. Börn: Guðmundur, f. 16.
5. 1951, við nám í Háskóla Islands, Mar-
grét, f. 9. 4.1953, við nám í háskóla í Berlín,
Jóhanna, f. 6. 5. 1956, býr í Stokkhólmi.
Framhaldsnám í verslunarfræðum í Sví-
þjóð 1933—34. Sjómaður 1934—36, starfaði
hjá Þórði Sveinssyni & Co. í Rvík 1936—
39, rak verslun i Rvík í tvö ár, rak verslun
i Nevv York 1943—46, hóf útgerð í Rvík
1946 og hefur starfað við útgerð síðan.
Benedikt Halldórsson. Sat SVS um tíma
1931-32, í e. d. 1932-33. F. 14. 7. 1909 að
Skálavik við Isafjarðardjúp, d. 20. 5. 1971.
For.: Halldór Benediktsson bóndi og Ingi-
björg Björnsdóttir frá Garpsdal. Maki 12.
10. 1935: Sigríður Björnsdóttir, f. 14. 6.
1910, frá Þorfinnsstöðum, V.-Hún. Börn:
Ægir, f. 14. 2. 1938, húsasmiður í Rvík,
Ingibjörg Gerður, f. 17. 10. 1942, húsmóðir
í Rvík, Árdís, f. 2. 4. 1949, húsmóðir í Rvík.
Rak fisksölu á ísafirði 1935, en vann að
öðru leyti við ýmis verslunarstörf á Isa-
firði og í Reykjavik fram um 1940, en
gerðist þá sjómaður. Hóf nám í húsasmíði
1945, hlaut, sveinsbréf 1949 og vann síðan
við þá iðn til dauðadags.
36