Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 110
1954: Sólveig Thorarensen, f. 9. 9. 1933 í
Rvík og ólst. upp þar, ættuð frá Breiðabóls-
stað í Fljótshlíð, menntaskólakennari í
Kópavogi. Börn: Snjólaug Guðrún, f. 12. 1.
1955, flugfreyja, Ingunn Ósk, f. 23.12.1959,
nemandi, Steinunn Rósa, f. 11. 2. 1964,
nemandi, Óskar, f. 9. 4. 1966, nemandi.
Var á sölunámskeiði í Þýskalandi 1963.
Stundaði ýmis verslunarstörf 1953—61, hóf
þá störf hjá Heildverslun Egils Guttorms-
sonar og tók við rekstri þess fyrirtækis
1968 og verið framkvæmdastj. síðan. Var
einn af stofnendum bókaútgáfunnar Fjölvi
1966 og framkvæmdastj. siðan. Hefur unn-
ið að félagsstörfum í þágu Félags ísl. stór-
kaupmanna frá 1973.
Sveinn Hafberg. Sat SVS 1952—53. F. 21.
4. 1934 að Flateyri við Önundarfjörð. For.:
Friðrik Hafberg, f. 13. 1. 1893, ættaður af
Álftanesi, verslunarmaður, bifreiðarstjóri
og kafari, og Vilborg Þorvaldsdóttir Haf-
berg, f. 7. 8. 1897, úr önundarfirði. Maki
7. 8. 1957: Jónasína Hallmundsdóttir, f. 21.
11. 1938 í Dýrafirði, húsmóðir og póst-
freyja. Börn: Hallmundur, f. 20. 10. 1957,
nemandi í Verslunarskóla Islands, Sigríður
Edda, f. 20. 7. 1969. Landspróf frá Reyk-
holtsskóla í Borgarfirði. Stundaði sjó-
mennsku fyrir skóla, vann við skrifstofu-
störf 1955—59, barnakennari 1960—62 og
skrifstofustörf 1967—73. Hefur síðan stund-
að sjómennsku.
106