Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Page 62
Ragnheiður Hrefna, f. 15. 3. 1953, hús-
móðir og þroskaþjálfi. Blaðamaður 1933—
36, ritstjóri Nýja dagblaðsins 1936—38, rit-
stjóri dagblaðsins Tíminn frá 1938. Form.
Sambands ungra framsóknarmanna 1938—
44. 1 miðstjórn Framsóknarflokksins frá
1944, kjörinn alþingismaður Rvíkur 1959
og síðan setið á Alþingi fyrir Framsókn-
arflokkinn, form. þingflokksins síðan 1971.
1 stjórn Fiskimálasj. 1947—53, kjörinn 1954
i kosningalaganefnd, kjörinn 1966 í endur-
skoðunarnefnd um þingsköp Alþingis og
skipaður 1972 í þingmannanefnd til endur-
skoðunar á tekjuöflunarkerfi ríkisins, og
form. þeirrar nefndar. Sat i útvarpsráði
1953—71 og aftur frá 1975 sem formaður
þess. Sat Allsherjarþing Sameinuðu þjóð-
anna 1954-58, 1960, 1967, 1968 og 1973.
1 undirbúningsnefnd Hafréttarráðstefnu
SÞ 1971—73 og setið Hafréttarráðstefnuna
síðan. Hefur setið í fjölda nefnda á vegum
Framsóknarflokksins og um árabil aðal-
sérfræðingur flokksins í utanríkismálum.
Hefur ritað mikið urn utanríkismál og
stjórnmál i blöð og tímarit Framsóknar-
flokksins. I-Iefur ritað sögu flokksins: Sókn
og sigrar.
Þorleifur Gtiðimmdsson. Sat SVS 1931—33.
F. 28. 11. 1911 að Hróastöðum í Axarfirði
og ólst upp þar í sveit. For.: Guðmundur
Jónasson bóndi, d. 1918, frá Sporðhúsum
í Víðidal, V.-Húnavatnssýslu, og Sigmunda
Jónsdóttir, d. 1950, frá Vestra-Landi í Ax-
arfirði. Maki 4. 6. 1938: Guðrún Bergs-
dóttir, f. 4.12.1915 á Siglufirði, lærð hjúkr-
58