Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Qupperneq 43
að Auðólfsstöðum í Á.-Hún. og alin upp á
I-Inausum í sömu sýslu til 12 ára aldurs,
síðan í Rvík. Var fyrir giftingu einkaritari
í Tóbakseinkasölu ríkisins. Börn: Jóhanna,
f. 1. 8. 1940, kennari í Rvík, Baldur Björn,
f. 3. 2. 1947, trésmiður í Rvik, Erlendur
I-Iaukur, f. 10. 3. 1951, verslunarstj. í Rvik,
Margrét, f. 15. 11. 1954, flugfreyja. Gagn-
fr. frá Menntaskóla Akureyrar. Nam við-
skiptafræði við Skcerry’s College í Edin-
borg og námsdvöl hjá C. W. S. Störf áður
voru almenn sveitastörf ásamt sjósókn á
róðrarbátum og síðar trillum. Síðan starfs-
maður hjá SlS 1935—46, skrifstofustj. hjá
Orku h.f. 1946—49, síðan unnið að bygg-
ingariðnaði, m. a. framkvstj. Sambands
ísl. byggingarféiaga og Byggis h.f. Starfar
nú við viðskipta- og framkvæmdastörf hjá
Byggi h.f., sem er innflutnings- og verk-
takafyrirtæki.
Einar Gunnar Bjarnason. Sat SVS 1931—33.
F. 18. 6. 1914 í Viðey og ólst upp í Rvík.
For.: Bjarni Sigurðsson sjómaður og Sig-
urlína Daðadóttir saumakona, bæði ættuð
úr Isafjarðardjúpi. Maki I 1938: Marta
Þorsteinsdóttir, f. 9. 10. 1910 að Garðakoti,
Mýrdal, V.-Skaft. Þau skildu. Maki II 8.
10. 1954: Jenný Sigfúsdóttir, f. 13. 7. 1933,
frá Isafirði. Þau skildu. Börn: Maki I:
Steina, f. 30. 1. 1938, núsmóðir. Maki II:
Sigrún, f. 23. 2. 1955, Þorgerður, f. 31. 5.
1957, Aldís, f. 30. 1. 1963. Vann við skrif-
stofustörf hjá Eimskipafélagi Islands til
1957, rak þá eigin verslun i Rvík til 1967,
en fluttist. þá til Svíþjóðar og hefur síðan
39