Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 126
skrifstofu í Hafnarfirði frá 1973, löggiltur
endurskoðandi síðan 1975.
Halldór Jónasson. Sat SVS 1961—63. F. 26.
11. 1943 á Akranesi en ólst upp á Siglu-
firði. For.: Jónas Halldórsson frá Bolung-
arvík, trésmiður, og Klara Sigurðardóttir
frá Melum í Árneshreppi í Strandasýslu.
Maki 27. 4. 1968: Sigríður Pétursdóttir, f.
25. 7.1945 í Reykjavík, meinatæknir. Börn:
Eggert, f. 30. 6. 1965, Þórir, f. 9. 2. 1968,
Erla, f. 7. 1. 1975, Gyða Stefanía, f. 16. 11.
1977. Tók landspróf. Vann í fjármáladeild
SlS 1963—65, skrifstofustj. hjá Kf. Stykkis-
mólms 1965—67, dvaldi í Sviss 1967—68,
starfaði á skrifstofu Stykkishólmshrepps
til 1. 1. 1977, en hefur síðan verið fram-
kvæmdastjóri hjá Þórsnesi h.f. í Stykkis-
hólmi.
Hanna Hallsdóttir. Sat SVS 1961—63. F. 7.
11. 1945 í Reykjavík og ólst upp þar. For.:
Hallur Hallsson tannlæknir og Anne Marie
Hallsson húsmóðir, dönsk að ætt. Barn:
Eva, f. 16. 9. 1966. Tók landspróf frá Gagn-
fræðaskólanum við Vonarstræti. Stundaði
HF kursus við Gentofte Statsskole 1972—
74 (nám, sem er hliðstætt menntaskóla-
námi), innritaðist við mannfræðideild
Kaupmannahafnarháskóla haustið 1974 og
er enn við nám þar. Vann frá 15. maí 1963
til 1. júlí 1964 hjá Samvinnutryggingum í
Rvík, var það sumar á síld á Seyðisfirði.
Frá 15. ágúst 1964 til 30. ágúst 1965 au-
pair í Skotiandi og skrifstofustúlka í Kaup-
mannahöfn. Frá 1. sept. 1965 til 10. jan.
122