Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Síða 121
skildu 1975. Maki II: Geirlaug Þorvalds-
dóttir, f. 13. 12.1939 í Reykjavík, leikkona.
Börn: Með maka I: Andra, f. 13. 9. 1972
í Strassburg. Með maka II: Þorvaldur, f.
26. 8. 1977. Tók miðskólapróf í Rvík.
Stúdent frá M.R. 1966, licencepróf í mál-
fræði frá Tours 1971, Maítrire frá Strass-
burgarháskóla 1972, fyrrihlutapróf til
doktorsprófs í Strassburg 1973. Stundaði
rannsóknastörf hjá Strassburgarháskóla
1971—75, vann hjá dómsmálaráðuneytinu
1976, er nú taugasálfræðingur við Land-
spítalann. Hefur skrifað ýmsar ritgerðir
um sálfræði, bókmenntir og líffræði, mag-
istersritgerð um samskiptafræði og þró-
unarsálfræði. Ljóðabókin Bölverkssöngvar
1976, skáldsagan Óttar 1977. Vinnur um
þessar mundir að taugasálfræðilegum rann-
sóknum.
Gígja Árnadóttir. Sat SVS 1961—63. F. 5.
1. 1943 að Hvanneyri í Borgarfirði, en ólst
upp í Reykjavík. For.: Árni Finnbogason
úr Vestmannaeyjum, skipstjóri, og Rósa
Gunnarsdóttir frá Akurseli í öxarfirði,
fulltrúi. Maki 6. 5. 1967: Hjörtur Guð-
bjartsson, f. 13. 1. 1942 á Bíldudal við Arn-
arfjörð og ólst upp þar, aðalbókari hjá Isl.
markaði á Keflavíkurflugvelli. Börn:
Gunnar, f. 21. 1. 1966, Rósa, f. 15. 2. 1969,
Björg, f. 27. 10. 1972. Gagnfræðingur frá
Gagnfræðaskóla verknáms í Rvík. Var við
nám og vinnu í Englandi 1963—64, vann
hjá Útvegsbanka Islands 1964—67, hefur
síðan stundað húsmóðurstörf. Maki, Hjört-
ur Guðbjartsson, sat skólann 1960—62.
117