Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 69
Guðríður Elísabet Níelsdóttir. Sat SVS
1941—43. F. 10. 10. 1922 að Valshamri í
Álftaneshreppi í Mýrasýslu og ólst upp þar
og í Borgarnesi. For.: Níels Guðnason, f.
8. 3. 1888, trésmíðameistari frá Valshamri
í Áiftaneshreppi, og Soffía Hallgrímsdótt-
ir, f. 21. 3. 1887, frá Grímsstöðum í sama
hreppi. Barn: Guðni Haraldsson, f. 31. 1.
1946, rafvirkjameistari í Borgarnesi. Hef-
ur síðan 1943 verið talsimavörður í Borg-
arnesi.
Haraldur Jónsson. Sat SVS 1941—43- F. 5.
10, 1924 á Isafirði og ólst upp þar. For.:
Jón Jónsson, sjómaður og verkamaður frá
Tungu í Fróðárhreppi, Snæf., og Magnína
Salómonsdóttir frá Isafirði. Maki 30. 10.
1971: Rebekka Magnúsdóttir, f. 2. 11. 1923
í Rvík. Gagnfræðingur frá Gagnfræðaskóla
Isafjarðar. Stundaði sjómennsku til 1947,
gjaldkeri Sjúkrasamlags Isafjarðar frá
1948 og frá 1960 forstöðumaður umboðs
Tryggingarstofnunar ríkisins fyrir Isaf jörð
og Isafjarðarsýslur.
Helgi Eiríksson. Sat SVS 1941-43- F. 13. 2.
1922 að Sandfelli í öræfum og ólst upp þar
og á Hornafirði. For.: Eiríkur Helgason,
f. 16. 2. 1892 að Eiði á Seltjarnarnesi, d. 1.
8. 1954, prestur að Sandfelli og síðar í
Bjarnarnesi, og Anna Oddbergsdóttir, f.
11. 7. 1893, d. 6. 4. 1953. Maki 8. 6. 1946:
Ólöf Sigurjónsdóttir, f. 4. 10. 1923 í Kefla-
vík, en ólst upp í Vestmannaeyjum og Rvík,
5
65