Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 44
stundað skrifstofustörf þar. Maki II, Jenný
Sigfúsdóttir, sat skólann 1952—53.
Einar Runólfnr Vernharðsson. Sctt SVS
1932—33. F. 9. 2. 1909 að Hvítanesi, ögur-
hreppi, N.-ls., og ólst upp þar. For.: Vern-
harður Einarsson, bóndi og hreppstjóri að
Hvítanesi, og Jóna Runólfsdóttir frá Hey-
dal í Reykjafjarðarhreppi í N.-ls. Stund-
aði nám í tvo vetur við Laugarvatnsskóla
og vann við landbúnaðarstörf. Vann eftir
skóla á skrifstofu Kf. önfirðinga, en 1934
—42 stundaði hann garðyrkjustörf í Rvík.
Gerðist þá starfsmaður hjá SlS í innflutn-
ingsdeild og búvörudeild, en hefur siðan
1948 verið fulltrúi í fjármáladeild SlS.
Friðjón Stefánsson. Scit SVS 1931—33.
F. 12. 10. 1911 að Fögrueyri í Fáskrúðs-
firði, ólst upp þar og að Nesi í Loðmundar-
firði og Sómastaðagerði í Reyðarfirði. D.
27. 7.1970. For.: Stefán Þorsteinsson, bóndi
og sjómaður að Eyri i Fáskrúðsfirði, og
Herborg Björnsdóttir frá Dölum í Fá-
skrúðsfirði. Maki 1. 10. 1935: María Þor-
steinsdóttir, f. 24. 5. 1914 að Hrólfsstöð-
um í Skagafirði, var sölumaður hjá Magn-
úsi Th. Blöndal 1956—60 og vann á skrif-
stofu starfsstúlknafélagsins Sóknar 1962—
76. Börn: Þorsteinn Stefán, f. 19. 8. 1936,
stundaði efnafræðinám í Leipzig, d. 1961,
Herborg Margrét, f. 20. 11. 1937, skrifstm.,
Katrín Guðrún, f. 25. 6. 1945, tók félagsfr.-
próf frá háskólanum í Lundi. Einnig ólu þau
upp sonardóttur sína, Freyju Þorsteins-
dóttur, f. 13. 2. 1961. Vann hjá Verslun O.
40