Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 118
f. 14. 9. 1976. Landspróf vorið 1959. Gjald-
keri í Samvinnubankanum í Rvík 1963—65
og fulltrúi þar 1965—67, var jafnframt bif-
reiðarstjóri hjá Bifreiðastöð Steindórs
1965—67. Útskrifaður frá bankamanna-
skólanum 1965. Fulltrúi hjá Tollstjóraem-
bættinu í Rvík 1967—76. Próf frá Tollskóla
rikisins 1968. Gjaldkeri hjá Byggingarvöru-
verslun Kópavogs s.f. frá okt. 1976. Gjald-
keri í stjórn NSS 1965—66 og gjaldkeri
Knattspyrnufélagsins Fram 1964—66. Maki,
Steinunn Alda Guðmundsdóttir, sat skól-
ann 1962—64.
Barði Þórhallsson. Sat SVS 1961—63. F.
14. 9. 1943 á Kópaskeri. For.: Þórhallur
Björnsson frá Víkingavatni í N.-Þing., f. 9.
I. 1910, kaupfélagsstj. K.N.Þ. og síðar að-
alféhirðir SlS, og Margrét Friðriksdóttir
frá Efri-Hólum í Núpasveit, N.-Þing., f.
II. 6. 1910. Maki 19. 9. 1964: Anna Helga-
dóttir, f. 13. 1. 1943 í Leirhöfn, N.-Þing.,
kennari. Börn: Helga, f. 11. 5. 1968, Þórný,
f. 7. 3. 1970, Þórhallur, f. 23. 3. 1973. Gagn-
fræðapróf frá Skógaskóla 1960. Vann á
skólaárum ýmis störf hjá Kf. Norður-Þing-
eyinga. Bifreiðarstjóri hjá Strætisvögnum
Rvikur 1964—66, afgreiðslumaður hjá
Heklu h.f. 1966—69, ýmis störf hjá Kf. N,-
Þing. 1969—75. Sjómaður frá 1975, m. a. á
varðskipum. Faðir, Þórhallur Björnsson,
sat skólann 1928—29 og systir, Guðrún
Þórhallsdóttir, 1958—60.
Bryndís Alda Jóhannesdóttir. Sat SVS 1961
—63. F. 7. 7. 1945 í Reykjavík og ólst upp
114