Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 73
var Asíufélagið stofnað. Var hann fram-
kvæmdastj. þess og aðaleigandi, uns hann
lét af framkvæmdastj. 1976, en starfar
áfram hjá fyrirtækinu og er nú stjórnar-
formaður. Stundaði íþróttir um árabil,
einkum 400 m og 800 m hlaup og tapaði
ekki keppni á þeim vegalengdum í samfleytt
fjögur ár. Bróðir, Kolbeinn Jóhannsson,
sat skólann 1939—41.
Kristjana Hallgrímsdóttir. Sat SVS 19Jfl—
JfS. F. 25. 9. 1919 að Grafargili í önundar-
firði og ólst þar upp. For.: Hallgrímur Guð-
mundsson bóndi og Jóna Reinhardsdóttir,
bæði úr önundarfirði. Maki 11. 2. 1956:
Hermann Karl Guðmundsson, f. 21. 2. 1916
í Vestmannaeyjum, pípulagningamaður.
Var einn vetur við nám að Núpi í Dýra-
firði. Starfaði fyrst á skrifstofu Pípuverk-
smiðjunnar í Rvík, á skrifstofu Skógrækt-
ar ríkisins 1951—62, hjá Sparisjóði Kópa-
vogs 1963—67, hefur unnið hjá Pósti og
síma í Þorlákshöfn frá ársbyrjun 1974.
Kristján Þorsteinsson. Sat SVS 191f 1—1+3.
F. 29. 5. 1921 að Syðri-Brekkum á Langa-
nesi. For.: Þorsteinn Einarsson og Hall-
dóra Halldórsdóttir. Maki 19. 7. 1947:
Amanda Susanna, fædd Joensen, frá Vág,
Suðurey í Færeyjum, hefur stundað versl-
unarstörf. Börn: Ingrid Marlena, f. 19. 5.
1948, cand. art., búsett í Þýskalandi, Einar
Guttormur, f. 12. 8. 1951, cand med., bú-
settur í Stokkhólmi, Margrét Snælaug, f.
4. 5. 1957, nemi, Halldóra Margrét, f. 4. 10.
69