Blik - 01.06.1976, Síða 23
eilítinn hluta af ársarðinum. Það
framlag skyldi aðalfundur ákveða
hverju sinni.
En vöxtur „Menningarsjóðsins“
varð býsna lítill á næstu árum, svo
að mörgum kaupfélagsmönnum urðu
það vonbrigði, og þau tilfinnanleg,
því að skórinn kreppti mjög að í
þeim efnum í kaupstaðnum á þeim
árum. Og árin liðu og bærinn hélt á-
fram að vera menningarlítið fiski-
ver.
Aðalfundur kaupfélagsins, sem
haldinn var 26. júní 1927, tók menn-
ingarmálin í kaupstaðnum til um-
ræðu og svo „Menningarsjóðinn“.
Þá og þar var sú samþykkt gjörð að
leggja skyldi árlega í sjóðinn 3% af
hreinum ágóða af reksri kaupfélags-
ins.
Mér, sem þetta skrifar, er ekki
kunnugt um, hvað um þennan sjóð
varð við endalyktir kaupfélagsins.
Fiskverð órið 1922
Til fróðleiks óska ég að birta hér
verð það á fiski, sem kaupfélagið
greiddi félagsmönnum sínum í byrj-
un ársins 1923. Þann fisk keypti það
sumarið 1922.
Lmufiskur nr. 1, hvert skippund greitt með kr. 155,20 eða kr. 0,97 hv. kg
- 2
Aetafiskur nr. 1
- 2
Langa - 1
- 2
Smáfiskur
Ýsa 1. og 2. fl.
Keila
Ufsi
140,80 ------ 0,88
139.20 ----- 0,87
128,00 ------ 0,80
128,00 ------ 0,80
115.20 ------0,72
96,00 ------- 0,60
72,00 — — 0,45
67,20-- ---- 0,42
40,00 ------- 0,25
Starfsmenn og launagreiðslur
Við árslok 1925 var eftirtalið fólk
starfsmenn Kaupfélagsins Drífanda,
og árslaun þess voru, sem hér segir:
Launagreiðslur þessar voru af-
ráðnar í byrjun ársins 1926 og eru
tölurnar birtar hér til fróðleiks.
Vissulega greiddi Kaupfélagið Dríf-
kr. 7.000,00
— 4.000,00
— 4.000,00
— 3.600,00
— 1.800,00
— 3.600,00
— 3.600,00
Isleifur Högnason, framkvæmdastjóri, árslaun .
Dlafur Sigurðsson, skrifstofumaður............
Theodór Jónsson, afgreiðslumaður .............
Jóhannes Gíslason frá Eyjarhólum, búðarmaður
Guðrún Ágústsdóttir, afgreiðslustúlka.........
Kagnar Benediktsson, afgreiðslumaður.........
Haukur Björnsson, afgreiðslumaður.............
Blik
21