Blik - 01.06.1976, Síða 38
langa ræðu. Drap hann á fisksölu
félagsins, sölu þess á lýsi, sundmaga,
hrognum og beinum. Jafnframt gaf
hann félagsmönnum ráð og bending-
ar. Hann skýrSi frá því, aS skuldir
félagsins hefSu aukizt þetta ár, sem
aSallega stafaSi af lítilli lifur í fisk-
inum og lágu verSi á lýsi. Kaupfé-
lagsstjórinn taldi tjón félagsins af
lifrarkaupunum nema 30-40 þúsund-
um króna. Þá taldi kaupfélagsstjór-
inn, aS vertíSarfiskurinn hefSi yfir-
leitt reynzt 10% léttari en áSur hefSi
átt sér staS samkvæmt reynslu. Þá
gat hann þess, aS blautfiskkaup kaup-
félagsins myndu aukast um helming
á þessu ári.
Þá ræddi hann um Lánadeildina í
kaupfélaginu. Hann sagSi, aS viS-
skiptamenn hennar hefSu orSiS aS
leita til Söludeildarinnar meS úttekt
sína. Félagsmönnum hefSi falliS illa
hiS nýja skipulag um verzlun félags-
ins, þ. e. skipting þess í Lánadeild og
Söludeild. Félagsmönnum hefSi þótt
þetta skipulag á viSskiptum kaupfé-
lagsins of einhæft og tæplega sam-
keppnisfært nú á tímum. Samkomulag
varS um þaS aS halda gömlu viS-
skiptaháttunum áfram, hafa fast
reikningsverS og gefa 10% afslátt
gegn peningagreiSslum út í hönd.
(Þessa löngu og aS mörgu leyti
merku fundargjörS hefur skráS ÞórS-
ur Benediktsson, deildarstjóri lána-
deildar kaupfélagsins (síSar braut-
rySjandi aS Reykjalundi í Mosfells-
sveit, framkvæmdastjóri þar um langt
árabil).
Já, fundargjörS þessi er aS mörgu
leyti markverS og fundurinn sérleg-
ur fyrir þessi verzlunarsamtök al-
þýSu manna í Vestmannaeyjum. A
yfirborSinu virSist allt falla aS lok-
um í ljúfa löS. En reyndin varS allt
önnur. KaupfélagiS Drífandi klofnar
sökum pólitísks ágreinings og mylst
niSur. Jafnframt klofnaSi AlþýSu-
flokkurinn í Vestmannaeyjum í tvær
fylkingar, sem aldrei sátu síSan á
sárshöfSi, andstæSingum verkalýSs-
samtakanna þar til ómetanlegs hag-
ræSis. Þarna gerSist fyrsti opinbsri
klofningur alþýSusamtakanna í land-
inu, svo aS örlögum réSi.
Ekki ýkjalöngu seinna hætti
VerkamannafélagiS Drífandi aS vera
til. Máttvana og vanrækt af öllum
öSrum en „Félögum Stalíns" lagSist
þaS niSur af sjálfu sér. Verkamenn í
Eyjum stofnuSu nýtt verkamannafé-
lag.
ViS höldum sögu Kaupfélagsins
Drífanda áfram til hinztu stundar.
ViS lestur fundargjörSa og blaSa
um þessi átök öll innan kaupfélags-
samtakanna er erfitt aS losna viS þá
sannfæringu, aS einn maSur sé í
rauninni potturinn og pannan í allri
þessari ógæfu. ÞaS er þó ofmikil
þröngsýni aS álykta þannig, þó aS
hann ætti þar sinn drjúga þátt.
Á stjórnarfundi kaupfélagsins, sem
haldinn var 19. apríl 1930, óskaSi
formaSur félagsins þess og stjórnin
í heild, aS Jón Rafnsson yrSi látinn
víkja úr starfi hjá kaupfélaginu þá
undir eins fyrirvaralaust, en honum
greidd laun til 15. maí um voriS, en
þá var ráSningartími hans á enda.
36
BLIK