Blik - 01.06.1976, Síða 86
aS á ríkismerktum bifreiSum á heiS-
um uppi? Nei, fjarri fer því! Þannig
beita þeir aldrei orku sinni.
Og nú þurfti svo sannarlega á
léttri lund aS halda og eiginleikan-
um þeim aS sjá hiS skoplega í til-
verunni í kringum sig. Þá minntist
ég Björns bónda í Mörk, Björns aS
baki Kára, litlu munnhetjunnar í
Njálu, og ég sagSi viS konuna mína,
sem í fjarveru minni viS skyldu-
störfin hafSi gegnt því hlutverki aS
kvitta fyrir stefnurnar meS nafninu
sínu, þegar stefnuvottana bar aS
garSi: „Aukizt hafa nú heldur vand-
ræSin, kerling, en glögglega máttu
sjá, hvílíkan afreksmann þú átt til
allra verka viS húsbyggingar, þar
sem afköst mín viS verkiS eru svo
mikil, aS mismunur á tilkostnaSi,
efni og vinnu, og svo mati hinna
sannsýnustu manna nemur tugum
þúsunda, enda fórstu ekki ein, þegar
þeir fundu út, hversu miklu viS af-
köstuSum saman viS byggingarfram-
kvæmdirnar. ViS vorum þrjú viS
afköstin. Sú litla, sem þú gekkst meS,
hefur skilaS drjúgum afköstum! Nei,
þaS blekkir enginn auSveldlega svona
menn, ráSherra, þingmenn og skatt-
stjóra!“
Sannleikurinn er sá, aS ég varS
aldrei var viS þessa matsmenn, þeir
komu a. m. k. aldrei aS byggingunni
meSan ég var þar staddur. Þeir hafa
þá framkvæmt mat þetta sem eins
konar myrkraverk. ÞaS er vitaS, aS
sé embættismaSur sannur aS lygi
um eitt, þá getur hann logiS öSru og
er ekki ólíklegur til þess.
Um þaS leyti sem þetta málastapp
hófst, hafSi yfirskattanefndin í Vest-
mannaeyjakaupstaS sannfærzt um,
aS þessi hundelting skattstjórans var
í alla staSi heimskuleg. Yfirskatta-
nefndin gerSi samþykkt varSandi
þessa skattgreiSslu og fylgdi henni
fram í starfi sínu. Þá var Sigfús M.
Johnsen bæjarfógeti í Vestmannaeyj-
um. Hann skýrir svo frá í bók sinni
Yfir fold og flœði: „ViS urSum á eitt
sáttir aS fella niSur skatt af vinnu
manna viS aS koma upp eigin hús-
næSi, en aS því unnu Vestmannaey-
ingar af sínum alkunna dugnaSi.
MeS skattfrelsi þessu var gefiS mik-
ilsvert fordæmi. — Lög voru síSan
samþykkt aS slík vinna skyldi skatt-
frj áls.“
Þessa málsvörn mína, sem ég hef
skráS hér aS framan, birti ég síSar
í einu af bæjarblöSunum í Vest-
mannaeyjum til þess aS „háttvirtum
kjósendum“ þingmannsins gæfist
kostur á aS kynnast eilítiS einka-
rekstri hans og fjármálastússi. Af-
leiSingarnar urSu meiri og afdrifa-
ríkari en ég hafSi gert mér í hugar-
lund. - DragSu þínar ályktanir, þeg-
ar þú hefur lokiS því aS lesa þetta
bréf og páraSu mér síSan línu viS
tækifæri.
Og viS trúum báSir, þú og ég,
frændi minn góSur, á gildi góSs upp-
eldis, sérstaklega hins kristilega upp-
eldis. Og teljum þaS veigamikiS atr-
iSi, aS heimilin séu vel vaxin því
þjóSheillastarfi. — Skattstjórinn ólst
upp á einu kunnasta prestsetri í Borg-
arfirSi, þar sem faSirinn, sóknar-
84
BLIK