Blik - 01.06.1976, Side 136
Löndum fékk send frímerki í hylkj-
um þessum, þegar hann var póst-
meistari í Eyjum á árunum 1894—
1904.
598. Ritsímalykill. Þetta er hinn
fyrsti svokallaði ritsímalykill, sem
notaður var meS Morstækjunum hér
í Eyjum. MeS morslykli þessum
voru búnir til punktar og strik, sem
mynduSu stafrófið eða táknuðu stafi
eftir punkta- og strikafjölda. T. d.
var A táknað með . — og B með —...
og C með —o. s. frv.
Þrír punktar áttu að vera jafn-
langir og eitt strik og bil milli punkta
og striks jafnlangt og einn punktur.
Símritarar gátu náð ótrúlegum hraða
í sendingu morsmerkja með svona
ritsímalyklum. Algengt var að senda
150-160 stafatákn á mínútu. Mors-
lykill þessi var tekinn í notkun hér á
landi 1906. Þessi morslykill var gef-
inn Árna Árnasyni, símritara frá
Grund viS Kirkjuveg (nr. 31), árið
1919. Þá lærSi hann aS nota lykil-
inn. Það þótti þá mikið afrek í
símritarastarfinu. Árni Árnason gaf
Byggðarsafninu lykilinn ásamt tákn-
um þeim, sem hér eru birt.
599. Símtól. ÁriS 1919 var sím-
inn lagður suður í Stórhöfða. Þetta
er fyrsta talsímatólið, sem þar var
notaS og hékk þar á vegg.
600. Símtól. Þannig litu mörg
fyrstu símtólin út, þau, sem ætlaS
var aS standa á borSum. Valdimar
Kristjánsson, smíSakennari frá
Kirkjubóli ,gaf ByggSarsafninu þetta
tæki.
9. kafli
Tóvinnutæki, vefnaður og dúkar
(Sumum finnst nóg um, hversu
ByggSarsafn Vestmannaeyja hefur
til sýnis mörg tóvinnutæki af líkri
gerS, t. d. rokka og snældustóla.
Þessu er til aS svara:
Tóvinnukonur, sem notaS höfSu
hluti þessa árum og áratugum sam-
an og þótti vænt um þá, hafa gefiS
þá ByggSarsafninu, - beSiS þaS aS
geyma þá til minnis um eigendur og
notendur þeirra og þær mörgu á-
nægjustundir, sem vinnan og tækin
veittu þeim. Stundum eru þaS af-
komendur þessara mætu kvenna, sem
hér eiga hlut aS máli. ÞaS væri aS
bregSast góSum gefanda og göfugri
hugsun aS stinga einhverjum af
hlutum þessum undir stól. Einnig
eru munir þessir býsna mismunandi
aS gerS).
601. Alinmál úr harSviSi, sem
eingöngu var notaS, þegar unniS var
aS vefnaSi. Islenzk smíSi. - Þegar
Árni Filippusson í ÁsgarSi (nr. 29)
viS Heimagötu, hinn kunni Eyjabúi
á sínum tíma (d. 1932), var sýslu-
skrifari hjá Hermanníusi sýslumanni
Johnsson á Velli í Hvolhreppi á sín-
um yngri árum (f. 1856), stundaSi
hann vefnaS í hjáverkum sínum. Þá
smíSaSi hann sér þetta alinmál. ÞaS
er þess vegna um þaS bil aldargam-
alt.
602. Bandprjónar. Prjóna þessa
átti frú Marta Jónsdóttir í Baldurs-
haga (nr. 5 viS Vesturveg), sem var
prjónakona mikil. Þessa örmjóu
prjóna notaSi frúin, þegar hún prjón-
134
BLIK