Blik - 01.06.1976, Blaðsíða 142
björg Högnadóttir, gaf ByggSarsafn-
inu völurnar.
Snœldustólar B-yggðarsafnsins eru
vissulega af ýmsum gerðum. Tóskap-
arkonur hér í kaupstaðnum hafa gef-
iS safninu þessi tæki sín, og er þaS
ekki ófróSlegt gestum þess aS sjá og
hugleiSa hinar ýmsu gerSir þeirra og
smíSi. Flesta snældustólana hafa þær
konur gefiS, sem færSu ByggSarsafn-
inu rokkinn sinn aS gjöf. Um þá
flesta er þaS aS segja, aS viS látum
númerin nægja. Þegar þráSur var
undinn af spunasnældu eSa þræSir af
tveim eSa þrem snældum sameinaS-
ir í prjónaband, þá voru snældustól-
arnir notaSir.
638. Snœldustóll, sem merktur er
stöfunum G. J. D. og ártalinu 1889.
Þennan snældustól átti frá æskuár-
um sínum í KáragerSi í A.-Landeyj-
um frú GuSrún Jónsdóttir í Merki-
steini (nr. 9) viS Heimagötu, kona
SigurSar Isleifssonar, trésmíSameist-
ara.
639. Snœldustóll.
640. Snœldustóll.
641. Snældustóll.
642. Snœldustóll.
643. Snœldustóll.
644. Snœldustóll.
645. Snœldustóll meS skúffu.
Snældustól þennan átti frú Marta
Jónsdóttir, húsfr. í Baldurshaga. 1
skúffunni geymdi hún t. d. band-
prjóna og sauSarvölur (þráSarvöl-
ur).
646. Snœldustóll.
647. Snœldustóll.
648. Snœldustóll meS fangamark-
inu G. Á. D. og ártalinu 1878. Þenn-
an snældustól átti upprunalega frú
GuSfinna Árnadóttir, fyrri eigin-
kona SigurSar Finnbogasonar út-
vegsbónda um árabil aS StuSlum í
NorSfirSi. Þau hjón voru foreldrar
frú Sigurbjargar SigurSardóttur
konu Árna Oddssonar aS Burstafelli
(nr. 65 A) viS Vestmannabraut.
Sonur þeirra, Vilhjálmur Árnason,
gaf BygSarsafninu snældustólinn.
Frú GuSfinna Árnadóttir lézt áriS
1893 rúmlega 37 ára aS aldri.
649. Snœldustóll.
650. Snœldustóll.
651. Snœldustóll.
652. Snœldustóll.
653. Skeiðarkrœkja, skeiðarkrók-
ur, gikkur. Þetta áhald er notaS til
þess aS draga þræðina gegnum skeið-
ina, þegar ofiS er.
654. Spanstolckur. Hann var not-
aður til þess aS halda jafnri breidd
á voS í vefstól, meðan ofiS var.
Þennan spanstokk áttu hjónin á
Kirkjubóli á Kirkjubæ, frú Olöf Lár-
usdóttir og GuSjón Björnsson. For-
eldrar GuSjóns bónda, Björn bóndi
Einarsson og frú GuSríður HallvarSs-
dóttir, bjuggu á einu býli Kirkju-
bæja á árunum 1861 til 1884. Frú
Ólöf Lárusdóttir húsfr. á Kirkjubæ
eftir tengdaforeldra sína, gaf ByggS-
arsafninu spanstokkinn.
655. Spanstokkur. Þennan span-
stokk átti Árni gjaldkeri Filippusson
í Ásgarði (nr. 29 við Heimagötu).
Hann óf á vetrum, eftir að hann
fluttist í annað sinn til Eyja áriS
1900, enda hafði hann stundaS vefn-
140
BLIK