Blik - 01.06.1976, Qupperneq 148
Barnabarn þeirra, Jón Stefánsson
frá Mandal (nr. 18) við NjarSar-
stíg, gaf ByggSarsafninu strokkinn
til minningar um ömmu sína og afa.
I „Islenzkum þjóSháttum“ er tek-
iS fram, aS strokkunin meS þessum
íslenzku bullustrokkum þótti ganga
vel, ef komizt var af meS 600-700
bulluslög, áSur en rjóminn skildist í
strokknum. Stundum urSu slögin
1000-1200 stendur þar skrifaS.
707. Strokkur. Þennan bullustrokk
gáfu ByggSarsafninu hjónin á Bessa-
stöSum á Heimaey, frú GuSrún
Brandsdóttir og Eyjólfur Gíslason,
skipstjóri.
708. Strokkur, handsnúinn, er-
lendur aS gerS. Þeir voru orSnir al-
gengir á vestmanneyskum mjólkur-
framleiSsluheimilum eftir aS „rækt-
unaröldin“ hófst aS marki á Heimaey
eSa á árunum 1925—1930.
709. Strokkur úr búi frú Þóru
Finnsdóttur og Olafs GuSmundsson-
ar, sem bjuggu á Flötum (húsinu
Bakka, nr. 12). Strokkinn smíSaSi
Erlendur bóndi Arnason á SkíS-
bakka í Landeyjum áriS 1935 og
kostaSi hann þá kr. 30,00.
710. Strokkur — handsnúinn gler-
strokkur. Þennan strokk áttu hjónin
í Túni, frú Margrét Pálsdóttir og
Árni Ólafsson. Frúin gaf ByggSar-
safninu gripinn.
711. Strokkur — handsnúinn gler-
strokkur. Gefandi: Frú Ásta Jóns-
dóttir frá HlíS (nr. 4) viS Skólaveg.
Strokkurinn er úr dánarbúi foreldra
hennar, frú Þórunnar Snorradóttur
og Jóns Jónssonar útgerSarmanns.
11. kafli
Búr og eldhús
Matur er mannsins megin
712. Asklok. ÞaS er ársett 1818.
Askinn áttu um tugi ára bóndahjón-
in á Kirkjubæ (4. býli) Björn bóndi
Einarsson og frú GuSríSur Hall-
varSsdóttir, foreldrar GuSjóns bónda
Björnssonar (d. 1940). Frú Lára
GuSjónsdóttir á Kirkjulandi í Eyj-
um, sonardóttir hjónanna Björns og
GuSríSar, gaf ByggSarsafninu ask-
lokiS úr dánarbúi foreldra sinna,
GuSjóns bónda Björnssonar og frú
Ólafar Lárusdóttur.
713. Asklok. ÞaS er ársett 1861.
Lárus Jónsson, síðar kunnur bóndi
og hreppstjóri í Vestmannaeyjum,
og Kristín Gísladóttir trúlofuSust
1861. Þá gaf Lárus Kristínu heit-
mey sinni askinn, sem lokiS er af.
Þessi hjón gengu í hjónaband áriS
eftir eSa 1862. Þau fluttu til Vest-
mannaeyja frá Pétursey, þar sem þau
hófu búskap, og settust aS í Korn-
hólsfjósi 1863. Hófu búskap á Búa-
stöSum 1870. Dóttir þeirra var frú
Ólöf á Kirkjubæ. Dóttir hennar, frú
Lára GuSjónsdóttir á Kirkjulandi,
gaf ByggSarsafninu asklokiS á 100
ára afmæli þess, eSa 1961.
714. Askur meS fagurlega út-
skornu loki. Hann er sagSur vera um
150 ára gamall. Upprunalega er ask-
ur þessi frá Sléttabóli í SuSursveit.
Á sínum tíma var hann gefinn prests-
frúnni á KálfafellsstaS í sömu sveit,
mad. Helgu Skúladóttur, konu séra
Péturs Jónssonar sóknarprests þar.
Askar voru helzt smíSaSir úr góS-
146
BLIK