Blik - 01.06.1976, Page 157
789. Kaffikvörn úr dánarbúi hinna
merku hjóna á Vilborgarstöðum, frú
Guðfinnu Jónsdóttur Austmann og
Arna hónda og meShjálpara Einars-
sonar. VerkiS í kaffikvörnina var
keypt í verzlun danska einokunar-
kaupmannsins en kassann smíSaSi
bóndi sjálfur. Sigfús M. Johnsen frá
Frydendal, fyrrv. bæjarfógeti hér í
bæ, sonarsonur frú GuSfinnu hús-
freyju á VilborgarstöSum, gaf
ByggSarsafninu kvörnina.
790. Kaffikvórn. Hún er úr dánar-
búi læknishjónanna í Landlyst, frú
Matthildar Magnúsdóttur og Þor-
steins héraSslæknis Jónssonar, sem
var hér læknir frá 1865-1905. Dótt-
urdóttir læknishjónanna, frú Matt-
hildur Agústsdóttir frá Valhöll (nr.
4*3 viS Strandveg) gaf ByggSarsafn-
inu kvörnina.
791. Kaffikvörn. Hún er úr dán-
arbúi hjónanna á Kirkjubóli, sem
var ein af KirkjubæjajörSunum, frú
Olafar Lárusdóttur frá BúastöSum og
GuSjóns bónda Björnssonar. Dóttir
hjónanna, frú Lára GuSjónsdóttir á
Kirkjulandi, gaf ByggSarsafninu
kvörnina.
792. Kaffikvörn. Hana skal skrúfa
fasta, t. d. á borSrönd. Þessa kaffi-
kvörn áttu kaupmannshjónin aS
RreiSabliki, frú Ásdís Gísladóttir
Johnsen og Gísli J. Johnsen. Gísli
kaupmaSur gaf ByggSarsafninu
kvörnina og sagSi hana keypta sama
ar og hann byggSi BreiSablik, þ. e.
áriS 1908.
793. Kaffikvörn. Hún er úr dán-
arbúi hreppstjórahjónanna á HeiSi,
frú GuSríSar Jónsdóttur frá Kára-
gerSi í Landeyjum og SigurSar Sig-
urfinnssonar hreppstjóra og skip-
stjóra á HeiSi í Eyjum.
794. Kaffikvörn. Þessi kaffikvörn
hékk á vegg og var notuS þar. Hún
var keypt hér í verzlun áriS 1921.
Hjónin í Nýlendu viS Vestmanna-
braut (nr. 42), frú Jenný Jakobs-
dóttir og Jón Sveinsson, áttu kvörn-
ina og gáfu hana ByggSarsafninu.
795. Kaffikvörn. Þessa kaffikvörn
áttu hjónin frú Ingibjörg Högnadótt-
ir frá Baldurshaga (nr. 5 A viS Vest-
urveg) og Sigurjón skipstjóri Sig-
urSsson frá Brekkhúsi. Frú Ingibjörg
gaf ByggSarsafninu kvörnina.
796. Kaffikvörn, rauS aS lit, fest
á vegg. Þessa kvörn áttu héraSslækn-
ishjónin að Kirkjuhvoli, Halldór
Gunnlaugsson og frú Anna Péturs-
dóttir Gunnlaugsson. Börn þeirra
hjóna gáfu ByggSarsafninu kvörn-
ina.
797. Kaffikvörn. Þessa kaffikvörn
áttu hin kunnu hjón á SvalbarSa, frú
Anna Tómasdóttir og Bjarni Jóns-
son, skrifstofumaSur og gjaldkeri.
Þau keyptu verk kvarnarinnar á sín-
um tíma í Edinborgarverzlun hér,
síSan smíSaSi hinn viSurkenndi
snillingssmiSur, Matthías Finnboga-
son, Litluhólum, kassann úr mahoní.
798. Kaffikvörn.
799. Kaffikvörn. Þessi kaffikvörn
er sögS frönsk að uppruna. Hún er
fengin úr franskri fiskiskútu, sem
strandaSi hér viS Eyjar veturinn
1895. Iljónin frú Jórunn Skúladóttir
og Eyjólfur bóndi Eiríksson bjuggu
BLIIC
155