Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 15

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 15
13 öruggar heimildir fyrir slíku — og þvi næst að einangra þau atriði í sögimni, hvort sem um er að ræða einstök orð, setningar, hugmyndir eða athafnir, sem hafa hugtakið að geyma. En nú er vafasamt að hægt sé að kalla nokkrar persónur sögunnar fulltrúa hetjuskapar nema þá helzt þau Eyvind Bjarnason og ónefnda griðkonu á Hrafnkelsstöðum. Nær það vitaskuld engri átt að láta orð þeirra og athafnir ráða mestu um túlkun okkar á siðrænum viðhorfum höf- undar. Auk þess lætur höfundur gagnstæðar skoðanir koma skýrt fram í samtölum, svo að með hetjuskapinn er í rauninni farið sem óæskilegt viðhorf. Sagan minnist hvergi á forlög, og er því engin ástæða að ætla að höfund- ur hafi trúað á þau, þótt Sigurður Nordal staðhæfi að svo hafi verið. Túlkanir á Hrafnkels sögu sem rugla saman verkinu sjálfu og rómantískum hugmyndum nm söguöld geta aldrei orðið meira en kák og gagnslitlar bollaleggingar. Hins vegar verður allt annað upp á teningnum þegar sag- an er rannsökuð skipulega og dregnar af henni ályktanir sem hægt er að staðfæra með því að vitna i orð hennar sjálfrar og hera þau saman við ríkjandi hugmyndir á þrettándu öld, enda hefur verið sýnt að hugtakaforði henn- ar er óvenju auðugur af íslenzkri fomsögu að vera: ágirnd, ást, freisting, frjáls vilji, gagnsemi (nytsemd), gœfa, hefnd, hreysti, hugarbót (huggun), iÖrun, lítillœkkun, lítillœti, miskunn, nauSsyn, ofmetnaSur, ofmœlgi, ofsi, óhóf, óhlýðni, refsing, réttlæti, sakieysi, samuS, seiling, sjálfsþekking, vinsœld, virÖing, vizka, þjáning og ýmis hugtök önnur setja svip sinn á þetta merkilega listaverk.3 Engin leið er að gera grein fyrir þeim til hlítar nema höfð sé hliðsjón af siðfræðikerfi húmanismans á tólftu og þrettándu öld,4 en eins og alkunnugt er, átti það rætur sínar að rekja til 3 Sjá rit mitt SiSfræSi Hrafnkels sögu (Reykjavík 1966). Yfirleitt hef ég reynt að endurtaka sem minnst úr því á þessum vettvangi. Sum vandamálin sem ég glimi við hér hef ég gert að umtalsefni þar, þótt slíks sé sjaldan getið. 4 Um hugtakið „húmanismi" í þessu sambandi, sjá einkum W. R. Southem, Medieval Humanism and Other Studies (Oxford 1970).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.