Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 22

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 22
20 Á þetta lpgðu menn mikla umræðu, hversu ofsi hans hafði niðr fallit, ok minnisk nú margr á fornan orðskvið, at skgmm er óhófs œvi. Enginn vafi getur leikið á því, hvaðan skáletruðu orðin eru komin. Þau eru tekin úr spakmæli eftir rómverska höf- undinn Martialis (43-104 e.Kr.) og eru raunar nákvæm þýðing á fyrstu fjórum orðunum í því versi, sem ég hef valið að einkunnarorðum fyrir ritgerðina í heild. Saman- burður á íslenzku og latnesku gerðtmum sker úr um þetta, og til glöggvimar þeim sem leggja engan trúnað á latínu- kunnáttu söguhöfundar má hnika orðaröð ofurlitið við: * Óhófs skQmm er Immodicis brevis est Hér höfum við prýðilegt dæmi um snilldarþýðingu, þar sem saman fara fullkominn skilningur á hugsun þeirri, sem fólgin er í latneska orðskviðnum og svo mikið vald yfir íslenzkri tungu, að lesendum þykir ekkert sjálfsagð- ara en að hér sé um foman norrænan málshátt að ræða. Um það skal ekki fullyrt að sinni, hvaðan söguhöfundur hefur þegið spakmælið, en e.t.v. hefur hann kynnzt því í einhverju florilegium eða annarri lærdómshók miðalda. Nú hagar svo til, að orðskviður Martialis kemur fyrir í þrem íslenzkum eða norrænum ritum, auk Hrafnkels sögu, og er þó nokkur munur á orðalagi. 1 fimmtánda er- indi MálsháttakvæÖis, sem mun að öllum líkindum hafa verið ort á tólftu öld, e.t.v. í Orkneyjum, hljóðar spakmæhð svo: „Skammæ þykkja ófin q11.“ 1 kvæðinu era nokkur spakmæli önnur, sem komin eru úr latínu, enda hefur skáldið auðsæilega verið lærdómsmaður. Hrafns saga Svein- bjarnarsonar, sem hefur vafalaust verið rituð af klerk- lærðum manni, kveður svo að orði um Markús bróður Hrafns: „En fyrir því, at skammæ eru óf q11 þessa heims, þá varð Markús eigi langlífr.“ Þriðja dæmið er að finna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.