Studia Islandica - 01.06.1981, Side 28

Studia Islandica - 01.06.1981, Side 28
26 sé svo ung, að af henni verður lítt ráðið nema það, að höf- undur hennar fylgir trúlega sömu atburðaröð og mun hafa verið í frummynztri.12 Það getur naumast verið einber tilviljun, að faðir hins vegna í Hrafnkels sögu ber sama heiti og ójafnaðarmennimir í HávarSar sögu og Króka- Refs sögu. En merkilegasta atriðið, sem samanburðurinn leiðir í ljós, er frávik Hrafnkels sögu, þar sem Hrafnkell býður ríflegri bætur fyrir víg Einars en dæmi eru til í fslendinga sögum og sýnir það skarpa andstæðu við aðra ójafnaðarmenn, sem bregðast hrokalega við beiðni lítil- magnans um bætur. Iðrun Hrafnkels á sér engan líka í fari ójafnaðarmanna. Hér má ákveðið gera ráð fyrir því, að höfundur sögunnar hafi vísvitandi vikið frá frummynztr- inu, og má það heita einhver hin merkasta nýjung í ís- lenzkum fomsögum og á hún raunar drjúgan þátt í því, að Hrafnkels saga hefur orðið mönnum að svo miklu um- hugsunarefni sem raun ber vitni. Þótt Hrafnkell væri svo kynntur til sögu, „at hann bœtti engan mann fé, því at engi fekk af honum neinar hœtr, hvat sem hann gerði“, þá er þvi engu líkara en að hann minnist þess eftir víg smalamanns, að „með þeim hætti skal hverr hœta sem hann misgerir.“13 Samt sem áður hefur Hrafnkell ræðu sína með því að minna Þorbjöm gamla á ójafnaðarmennsku sína og fylgir sagan þá enn hinu upphaflega mynztri: „Hrafnkell kvaðsk fleiri menn hafa drepit en þenna einn, 12 Sigurði Nordal (Hrafnkatla, 61) þykir ekki ósennilegt, að höfund- ur Hrafnkels sögu kunni að hafa þekkt Heiðarvíga sögu og Eyr- byggju, enda virðast ummælin um vigaferli Hrafnkels bera vitni um áhrif frá lýsingunni á Yiga-Styr í þessum sögum. Hins vegar lítur Amold Taylor (Saga-Book of the Viking Society xv (1957), 130-37: “A Source for Hrafnkels Saga”) svo á, að lýsingin á Jöðri í FóstbrœÖra sögu sé fyrirmyndin að vígamennsku Hrafn- kels. Nú er það nokkuð vafasamt að bera saman lýsingu á tveim ójafnaðarmönnum, án þess að taka til greina aðrar frásagnir af slikum mönnum í fombókmenntum. Sjá enn fremur grein mina „Um réttlæti í íslenzkum fomsögum", Andvari NF xx (1978), 3-14. 13 Sbr. grein mína, sem getið var í síðustu nmgr., bls. 5-6.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.