Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 30

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 30
28 sína skemmtan, hvat er hon vildi, ok svá þó at hon beidd- isk at eiga hálft ríki hans“ (Postula sögur, 914), þá órar hann ekki fyrir þeim ósköpum, að mærin muni hiðja um höfuð Jóhannesar skírara. Hvort átti Herodes heldur „að fella á sig heitstrengingu“ eftir að stúlkan hefur heðið um höfuð Jóhannesar ella þá að láta þenna saklausa mann glata lífinu? Þegar Grímur Hólmsteinsson á síðara hluta þrettándu aldar fjallar um þetta vandamál, vitnar hann til Jerónímusar um klípuna: „En eigi afsaka ek hann svá, at hann hafi óviljandi framit manndráp til þess at halda sœrit, þar sem hann sór eigi fyrir atburð, heldr til þess at hann byggi nýja vél ókomnu svikræði. Ok hann mundi þenna eið fyrir ekki haldit hafa, ef hon hefði beiðzk hofuð eins- hvers hans elskaðra vandamanna. En þat er auðsýnt, at hann átti þat at vinna á spámanninum, sem hann vildi eigi vinna á sínum náungum. Hér rennr inn sú spurning, hvárt máÖr skal eöa eigi halda, ef hann sverr at gera eitt- hvert bannat verk, annathvárt viljanliga éÖa kúgáÖr til eöa hvatvísliga. En Leó páfi leysir ór, at eigi skal eiðr illsku- band vera: þat er at skilja, at jafnan þá er vér sverjum þat at gera, sem qndinni snýsk til háska, skulum vér rjúfa eiÖinn . . . Því at svá segir Liber Regum hinn fyrsti, at Davíð konungr sór í bræði at láta drepa Nabal í Karmelo, þann mann sem áðr hafði við hann sakir gert, en fyrir sakir Abigail, húsfreyju þessa manns, rauf hann þetta sœri ok gaf Nabal grið . . . “ (Jóns saga baptista, Postula sögur, 915).14 Þessi tvö dæmi sýna glögglega, að um daga höfundar Hrafnkels sögu var það engan veginn nýtt vandamál, hvort menn ættu að halda eiða sína, þegar rnn það var að ræða að svipta menn lífi fyrir litlar eða engar sakir, ella þá „að fella á sig heitstrengingu11 eins og Hrafnkell skirrðist við að gera. 14 Um vandkvæði Heródesar er fjallað nokkuð í Konungsskuggsjá, útg. Magnúsar Más Lárussonar, 233-4. Sjá einnig grein mína „Heitstrenging goðans á Aðalbóli", Skírnir cxliv (1970), 31-33.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.