Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 32

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 32
30 menn hvattir til að hjálpa nauðstöddum mönnum og hins vegar voru þeir varaðir við íhlutunarsemi, og þó sérstak- lega, þegar við volduga menn var að eiga. Um fyrra at- riðið nægir að minna á orð Hávamála: „Hvar þú bol kannt / kveð þik öqIví at, / ok gefat þínum fjándum frið.“ Og að sjálfsögðu var hjálp við bágstadda talin kristileg skylda, auk þess sem hér var um að ræða mann, sem var nákom- inn Sámi sjálfum. Á hinn bóginn þótti heimska að hlut- ast til um annarra mál og lenda í deilum, og má í þessu sambandi minna á OrSskviSi Gamla testamentisins: Honor est homini qui separat se a contentionibus; omnes autem stulti miscentur contumeliis. (xx 3) Orð MálsháttakvœSis „Hlutgjam ferr með annars sgk“ eru almennur dómur um þá, sem takast á hendur að sækja mál fyrir aðra, en slíkt gat falið í sér þá hættu, að þeir stefndu sjálfum sér fyrir rétt, eins og kveðið er að orði í einu spakmæli Publiliusar (1934, 48): „Alienum qui orat causam se culpat reum.“ Þótt Sámur sé gjam á smásakir, kinokar hann sér við að þræta við valdamikinn mann: „Þungt get ek at deila kappi við Hrafnkel um málaferli,“ enda er nóg um við- varanir við slíku í fornum ritum. Hér má drepa á tvo staði í Hugsvinnsmálum: Þrætta né þjarka skaltu eigi við þér meira manna eða þinn líka. (49) Og er þar um að ræða viðvöran, sem er ekki alls kostar óskyld ummælum Seneca (De Ira, ii 34 1): Cum pare contendere, anceps est; cum superiore, furiosum; cum inferiore, sordidum. Það er: „Að deila við jafningja er áhætta; við æðri mann brjálæði; við lægri mann dónaháttur.“ Hinn staðurinn í Hugsvinnsmálum hefur svipuð vam- aðarorð:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.