Studia Islandica - 01.06.1981, Page 34

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 34
32 lengi þjónat með miklu starfi, ok hœfir þat eigi, at synð- ligar sakir þær, er hann hefir í fallit, fylgi honrnn til hel- vítis, því at hann drap Abner ok Amasa, ágæta hQfðingja í mínum griðum, er lengi hQfðu þjónat Saul konungi með miklmn tryggleik, ok mjQk margir eru þeir aðrir, er hann hefir drepit fyrir ofrkapps sakir heldr en réttrar refsingar. Ok er betr, at þú látir hann taka hér skjóta hefnd, heldr en hann týnisk eilífliga í þessum sQkxun.“ (Stjórn, 553) Hér má einnig vekja athygli á öðrum ritningarstað (Fyrsta Konungabók, 14. kap.; Stjórn, 600), þar sem skirrzt hafði verið við að taka sekan mann af lífi: „Fyrir því at þú gaft þeim frið, sem réttiliga var dauða verðr af þinni hendi, þá áttu at láta þitt líf fyxir hans líf . . . “16 Að vísu kostaði yfirsjón Sáms hann ekki lífið, en hins vegar er Eyvindm’ bróðir hans drepinn fyrir bragðið og Sámur látinn þola mikla niðurlæging. IV. TVÖ LATNESK SPEKIRIT Höfundur Hrafnkels sögu er jafn þögull um bóknám sitt og um arfsagnir, svo að sagan sjálf gefur enga heina og afdráttarlausa vitneskju um munnlegar og ritaðar heim- ildir. Leitin að latneskum heimildum að spakmælum sög- unnar er ýmsum örðugleikum hundin, enda er margt á huldu um latínubækur Islendinga á þrettándu öld. Fyrsta skrefið í skipulegri rannsókn á lærðum áhrifum í Islend- ingasögum ætti i rauninni að vera könmm á þeim útlendu 16 Vitaskuld eru þess næg dæmi, að menn séu hvattir til að ráða andstæðingi bana, og má í þessu sambandi minna á Alexanders sögu (35. bls.): „Vitið, at sjálfs síns fjandmaðr er sá, er hann reiðir sljóliga sverð at óvin sínum, ok skemma vill sá sitt líf, er hann lengir líf óvinar síns. Ok engi er þat mildi at þyrma mót- stoðumQnnum sinum í bardaga. Þung er sú hpnd sjálfri sér ok maklig afbQggs, er hon vegr sparliga ..."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.