Studia Islandica - 01.06.1981, Side 35

Studia Islandica - 01.06.1981, Side 35
33 ritum, sem tíðkuðust hérlendis um daga höfundar, en þó verður slíkt ekki reynt að sinni. í þessari grein verður m. a. leitazt við að hera Hrafnkels sögu saman við tvö latnesk spekirit, sem um langan aldur voru notuð í skólum álf- unnar, ekki einungis við latínukennslu heldur einnig til að innræta piltum gott siðferði. Þeir voru raunar látnir nema þau utan bókar, svo að engan þarf að undra þótt áhrifa slíkra rita gæti í verkum lærðra manna. Meistarar um margar aldir þjálfuðu nemendur í að beita spakmælmn í ritgerðum og röksemdum, að fella þau inn í umræður og að nota þann lærdóm, sem í þeim var fólginn, í þvi skyni að varpa ljósi yfir það sem gerðist í reynslu þeirra sjálfra og í þeim bókum sem þeir lásu sér til fræðslu og þekk- ingar. Þau tvö rit, sem hér er um að ræða, eru Disticha Catonis, sem minnzt var á lauslega hér að framan, og Sententiae eftir Publilius Syrus.17 Um höfund og aldur Disticha (eða Dicta) Catonis er fátt vitað með vissu, þótt ráða megi af kvæðinu sjálfu, eins og það er varðveitt í handritum, að höfundur hefur verið heiðinn maður. Er því hvorugt þessara rita, sem hér verða borin saman við Hrafnkels sögu, eftir kristinn mann. (Hér má skjóta því að um menntamenn á tólftu og þrettándu öld, að margir þeirra voru miklum mun frjálslyndari og báru meiri virðingu fyrir heiðmmi bókmenntum en ýmsir fræðimenn virðast hyggja.) Heimildir sýna, að sum spak- mælin í kvæðinu voru kunn á ofanverðri annarri öld e. Kr., og þegar kemur fram á fimmtu öld er það farið að njóta töluverðra vinsælda víðs vegar um álftma, og héld- ust þær fram á síðustu aldir. 17 Tvær útgáfur af Sententiae, sem ber töluvert á milli um setninga- val, hafa verið notaðar hér: önnur er í Minor Latin Poets (sjá 11. nmgr.). Hin er Sentences de Publilius Syrus. Traduction nouvelle par Jules Chenu (Paris 1835). Skylt er að taka það fram að ýmsar setningar í hinni siðamefndu eru að öllum líkindum ekki komnar frá Publiliusi. Á hinn bóginn munu lærdómsmenn á miðöldum hafa talið þær upprunalegar. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.