Studia Islandica - 01.06.1981, Page 50

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 50
48 Hrafnkels sögu, eins og glöggt verður þegar atviksorðun- um „eigi“ og „ekki“ er sleppt. Hvort sem bessi málsháttur er af norrænum eða suð- rænum uppruna, þykir mér rétt að benda á Publilius (1934), 428: Numquam periclum sine periclo vincitur. „Hætta er aldrei sigruð nema með hættu.“ En þýðing á þessu spakmæli kemur fyrir í vísu einni (FjórSa málfræSi- ritgerSin, 11. kap.): „Hætta verðr á hættu“, og má vel vera að þar sé um að ræða fyrirmyndina að málshættin- um í sögunum. 12. Mgrgum mundi betri þykkja skjótr dauði en slíkar hrakn- ingar, en mér mun fara sem mQrgum Qðrum, at lifit mun kjósa ef kostr er. Geri ek þat mest sakir sona minna, því at lítil mun verða uppreist þeira, ef ek dey. Svo farast Hrafnkatli orð, eftir að Sámur hefur gert honum tvo kosti, að vera drepinn eða verða sviptur eignum og mannaforráði og hrakinn austur fyrir Fljótsdalsheiði. Fyrri hluti málsgreinar er almenns eðlis, og grtmar les- anda af þeirri ástæðu að hér hggi orðskviður að baki. Þó þekki ég ekkert spakmæh þar sem skjótur dauði er í and- stöðu við hrakningu, en hins vegar eru dæmi þess, að skjótur dauði sé talinn æskilegri en elli. f þessu sambandi má minna á ViSrœSu æSru ok hugrekkis (Hauksbók, útg. Finns Jónssonar, 305), sem vitnar í Juvenalis: „Eigi þarf at óttask skjótan dauða né harðan. Elli þarf at óttask, eigi dauða, því at elli kvelr en eigi dauði.“ Þetta er lausleg þýðing á Satura XI 44^5: Non praematuri cineres nec funus acerbum luxuriae, sed morte magis metuenda senectus. Nú hlýtur sú spuming að vakna, hvers konar hlutverki orðið „skjótur“ gegni í sambandi við orðið „dauða“ í dæm- unum hér að framan. Lítill vafi getur leikið á um ViS- rœSu, þar sem „praematurus“ er til leiðbeiningar, enda bendir andstaðan við „elli“ (senectus) til þess að „skjótur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.