Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 61

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 61
59 Þessi ítrekun um hve hættulegt er að deila við Hrafnkel fær stuðning af viðbrögðum Hrafnkels sjálfs, eftir að mál- ið hefur verið sótt í dóm: „Hafði hann í hug sér at hann skyldi leiða smámQnnum at sœkja mál á hendr sér ok ætl- aði at hleypa upp dóminum fyrir Sámi ok hrekja hann af málinu.“ Og jafnvel þegar Hrafnkell er orðinn sekur, var- ar Þorgeir Sám við hættunni: „ . . . þú munt ætla at ríða heim ok setjask í bú þitt, ef þú náir at bezta kosti. Get ek at þú hafir þat svá þinna mála, at þú kallir hann skógar- mann þinn. Slíkan œgishjálm get ek at hann beri af flest- um sem áðr, nema þú hljótir at fara nokkuru lægra.“ Hættan er ekki liðin hjá, og í rauninni bíðum við eftir því að Sám setji niður, enda hljóða lokaorð Hrafnkels eftir ósigur Sáms á þessa lund: „ . . . minn undirmaðr skaltu vera, meðan við lifum báðir. Munt þú ok til þess ætla mega, at þú munt lægra fara verða en fyrr.“ Sá sem upp- hefur sig mun niðurlægður verða, enda er það algerlega í samræmi við feril slíkrar manngerðar í dæmisögum, að honum lýkur með fullum ósigri, þótt Sámur sjálfur átti sig ekki á hættunni, eins og bert er af svari hans við varn- aðarorðum Þorgeirs: „Aldrei hirði ek þat.“ Eftir dóminn á Alþingi hlakkar Sámur yfir úrslitum: „Beðit þykki mér Hrafnkell hafa þá sneypu, at lengi mun uppi vera svívirðing þessi.“ Sámnr skilur ekki hve hald- lítill sigurinn er, og á hinn bóginn er hann farið að muna í auðæfi Hrafnkels. Lesenda kemur í hug formáli að fornri dæmisögu (Fabulae Aviani, V, ,De asino pelle leonis in- duto‘): Metiri se quemque decet propriisque iuvari laudibus, alterius nec bona ferre sibi, ne detracta gravem faciant miracula risum, coeperit in solitis cum remanere malis. „Hver maður á að meta sig rétt, vera ánægður með sínar eigin virðingar og taka sér ekki eigur annarra, svo að glötun slikrar dýrðar geri hann ekki að miklu athlægi þegar hann situr eftir í sinum venjulegu nauðum.“ 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.