Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 83

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 83
81 In rebus propriis confido, non alienis. Nam mihi me melior nullus amicus est. Freistandi er einnig að minna á Disticha Catonis I 14, þótt í rauninni sé þar um að ræða annars konar vanda- mál en í Grettlu: Plus aliis de te quam tu tibi credere noli. (Walther, 21666) Skjótt þykki mér mart skipask kunna. (231) Talsháttur þessi kemur einnig fyrir í fomri biblíuþýð- ingu, þótt ekkert samsvari honum í Vúlgötu, og er hann þvi eitt af mörgum dæmum í gömlum þýðingum, þar sem kjamyrði em höfð til áherzlu eða skýringar. Eftir dráp Amasa (II. Samúelsbók, XX 11) segir svo í Stjórn (541- 2): „Ok sem sveitungar Jóab komu þar at sem líkami Amase lá í blóði sínu, mæltu þeir: ,MQrgu skiptir skjótt um. Sá liggr hér nú, er gjama vildi vera hQfðingi Davíð fyrir Jóab, hertoga vám‘.“ Latneski textinn hljóðar á þessa lund: „Interea quidam viri, cum stetissent juxta cadaver Amasæ, de sociis Joab, dixerunt: ,Ecce qui esse voluit pro Joab comes David‘.“ Engum getum skal að því leitt, hvaðan hinum íslenzka þýðanda Samúelsbóka kom þessi orðskviður, en hér má til samanburðar benda á spakmæli í MálsháttakvœSi (19. v.): Ógipt verðr í umbúS skjót, og einnig á latneskan máls- hátt sem tíðkaðist í miðaldaritum (Walther, 15811): Mu- tavere brevi tempore fata viam. Grettir beitir málshættinum á Hegranesþingi, þegar hann dylst fyrir mönnum og Þorbjörn öngull hvetur hann til að skemmta þingheimi. Eins og víðar í sögunni, em orð Grettis einkar vel valin, enda kveður við annan tón í Skag- firðingum eftir að þeim er ljóst hver gesturinn er. „ . . . ok gefsk illa ójafnaSr." (205) Svo farast dóttur Hallmundar orð, eftir að vegandi hef- ur skýrt frá ránum hans. Sama spakmæli kemur fyrir í vísu eftir Sturlu Bárðarson (Sturlunga saga I (1945), 320): „Ójafnaðr gefsk jafnan illa.“ 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.