Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 100

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 100
98 en ella mun þér slysgjarnt verða.“ Grettir kvað ekki batn- at hafa um lyndisbragðit ok sagðisk nú miklu verr stilltr en áðr, ok allar mótgorðir verri þykkja.“ (122) I eitt skipti neyðist Grettir þó til að stilla sig. Það er í Vatns- firði, þegar Þorbjörg húsfreyja hefur leyst hann með þvi skilyrði, að hann hefni sín ekki á bændunum, sem höfðu tekið hann höndum og ætlað að ráða hann af lífi. „ . . . ok þá kvazk hann mest bundizk hafa at sínu skaplyndi, at hann sló þá eigi, er þeir hœldusk við hann.“ (169-70) Tvívegis í Drangeyjarvist missir Grettir stjórn á skapi sínu, og verður hvortveggja hrösun honum til ógæfu. Fyrst, þegar hann reiðist orðum kerlingar og hendir í hana steini (248), og næst þegar hann reiðist við Glaum: „Gretti varð skapfátt við þrælinn ok tvíhendi oxina til rótarinnar, ok eigi geymði hann, hvat tré þat var.“ (251) En af þessu hlaut hann sár það, sem næstum dró hann til dauða, svo að óvinum hans veittist létt að fyrirkoma honum. I þriðja lagi skortir Gretti styrkt við freistni, eins og rakið er í kaflanum „Lengi skal manninn reyna“. Og í fjórða lagi er hann sekiu- um ójafnað og óréttlæti, enda víkur Barði að þessu meini, þegar hann ber Gretti saman við Auðun (97): „ . . . er ok ekki jafnkomit á með ykkr, þú ert ójafnaðarmaðr ok ofrkappsfullr, en hann er gæfr ok góðfengr.“ Dómur Gísla um Gretti (191): „ . . . ofarliga mun liggja ójafnaðr í þér“ fær fulla sönmm, þegar lýst er meðferð hans á smábændum í Isafirði (52. kap.) og sak- lausum ferðamönnum á Kili. (54. kap.) En auk þess sem Gretti er áfátt um höfuðdyggðimar fjórar, er honum mein að leti sinni og óhlýðni. En höfundur Grettlu lætur sér ekki nægja að rekja ógæfu hetjunnar til skorts á hófstillingu og þolinmæði, heldur beitir hann einnig öðrum aðferðum. Viðureignin við Glám markar hæsta ris sögunnar, og með henni verð- ur breyting á ofmetnaðarferli Grettis, þar sem hann berst við ofurefli sitt, gengur of langt í leitinni að takmörk- unum sínum. Draugurinn leggur á hann svo mikil ósköp,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.