Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 103

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 103
101 hann vegur. (Hér má skjóta þvi að innan sviga, að sið- fræði fyrri alda var engan veginn eins afdráttarlaus um fordæmingu á vígum og menn virðast halda, sbr. mn- mælin í Elucidarius: „Manndráp er stundum gott, svá sem Davíð vá Goliam eða Judith Oloferne, en þat er þá illt, er af rQngum hug er framt.“)16 Viðureignin við Glám er í sjálfri sér gott verk, en þar sem Grettir lætur stjóm- ast af ofmetnaði, hlýzt af þvi ógæfa. Þorsteinn drómundur, sem varð giftumaður á sínum efstu dögum, er andstæða ógæfumannsins Grettis. Munur- inn á þeim bræðrum kemur skýrt i ljós í hinztu viðræðu þeirra, sem er öðrum þræði eins konar tilbrigði við stefið „Sitt er hvárt gæfa eða gorvigleikr“ (137-8): Nú var Grettir með Þorsteini, þat sem eptir var vetrarins ok fram á várit. Þat var einn morgin, er þeir brœðr, Þorsteinn ok Grettir, lágu í svefnlopti sínu, at Grettir hafði lagit hendr sínar undan klæðunum. Þorsteinn vakði ok sá þat. Grettir vaknaði litlu síðar. Þá mælti Þorsteinn: „Sét hefi ek handleggi þína, frændi,“ sagði hann, „ok þykki mér eigi undarligt, þó at mprgum verði þung hpgg þin, þvi at einskis manns hand- leggi hefi ek slíka sét.“ „Vita máttir þú þat,“ sagði Grettir, „at ek mynda ekki sliku til leiðar koma, sem ek hefi unnit, ef ek væra eigi allknár." „Betr þœtti mér,“ segir Þorsteinn, „þó at væri mjórri ok npkkuru gæfusamligri." Grettir segir: „Satt er þat, sem mælt er, at engi maðr skapar sik sjálfr. Láttu mik nú sjá þína handleggi," segir hann. Þorsteinn gerði svá; hann var manna lengstr ok grannvaxinn. Grettir hrosti at ok mælti: „Eigi þarf at horfa á þetta lengr; krœkt er saman rifjum í þér, ok eigi þykkjumk ek slikar tengr sét hafa, sem þú berr eptir, ok varla ætla ek þik kvenstyrkvan." „Vera má þat,“ sagði Þorsteinn, „en þó skaltu þat vita, at þessir inir mjóvu handleggir munu þin hefna, ella mun þín aldri hefnt verða.“ „Hvat má vita, hversu verðr um þat, er lýkr?“ segir Grettir, „en allólíkligt þykki mér þat vera.“ Eigi er þá getit fleira um viðrtal þeira. Leið nú á várit; kom Grettir sér í skip ok fór út til Islands um sumarit. Skilðu þeir brœðr með vináttu ok sáusk aldri síðan. 15 Hauksbák (Kobenhavn 1892-6), 492.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.